Íslenskur refur. Veiðimenn í Skaftárhreppi munu fá 16.000 krónur fyrir hvert skott sem þeir skila inn.
Íslenskur refur. Veiðimenn í Skaftárhreppi munu fá 16.000 krónur fyrir hvert skott sem þeir skila inn.
Mynd / Jonatan Pie - Unsplash
Fréttir 19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti nýlega skipulag um refaveiðar í sveitarfélaginu.

Því verður skipt upp í fimmtán veiðisvæði og samið verður við sama veiðimanninn á hverju svæði fyrir sig á ársgrundvelli.

Þá hefur sveitarstjórn samþykkt að greiða 16.000 krónur fyrir hvert skott, sem skilað er inn af veiðimönnum með samning. Hvert og eitt veiðisvæði inniheldur mismunandi fjölda lögbýla en landamerki þeirra ráða skiptingu svæða.

Næst á dagskrá er að auglýsa eftir veiðimönnum og útfæra svæðaskiptinguna, að því er fram kemur í fundargerð sveitastjórnar Skaftárhrepps.

Mest aukning í svínakjöti
Fréttir 11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um þrjú...

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu
Fréttir 11. október 2024

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu

Bændasamtök Íslands hafa lagt umsögn sína um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum inn ...

Vambir liðnar undir lok
Fréttir 11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Ekki fást lengur vambir með slátri frá SS. Neytendur sakna þeirra.

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hó...

Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fréttir 11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefu...

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Fréttir 10. október 2024

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf

Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum
Fréttir 10. október 2024

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum

Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts...

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...