Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Íslenskur refur. Veiðimenn í Skaftárhreppi munu fá 16.000 krónur fyrir hvert skott sem þeir skila inn.
Íslenskur refur. Veiðimenn í Skaftárhreppi munu fá 16.000 krónur fyrir hvert skott sem þeir skila inn.
Mynd / Jonatan Pie - Unsplash
Fréttir 19. september 2024

Refaveiði í Skaftárhreppi

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti nýlega skipulag um refaveiðar í sveitarfélaginu.

Því verður skipt upp í fimmtán veiðisvæði og samið verður við sama veiðimanninn á hverju svæði fyrir sig á ársgrundvelli.

Þá hefur sveitarstjórn samþykkt að greiða 16.000 krónur fyrir hvert skott, sem skilað er inn af veiðimönnum með samning. Hvert og eitt veiðisvæði inniheldur mismunandi fjölda lögbýla en landamerki þeirra ráða skiptingu svæða.

Næst á dagskrá er að auglýsa eftir veiðimönnum og útfæra svæðaskiptinguna, að því er fram kemur í fundargerð sveitastjórnar Skaftárhrepps.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...