Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi.
Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir, bóndi í Birtingaholti í Hrunamannahreppi.
Mynd / BBL
Fréttir 21. janúar 2019

Randafluga í Birtingaholti skilaði tæplega 14 tonnum af mjólk

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Það er með ólíkindum hvað íslensku kýrnar geta verið afkastamiklar í framleiðslu á mjólk þrátt fyrir smæð sína. 
 
Á síðasta ári skilaði Randafluga númer 1035 í Birtingaholti 13.947 kg af mjólk og kýr númer 1038 frá Hólmi skilaði litlu minna eða 13.736 kg. Þá voru fimm kýr til viðbótar að skila yfir 13 tonnum af mjólk.
 
Íslendingar mega því sannarlega vera stoltir af sínum kúastofn sem er líka að skila hágæða mjólk sem nýtt er í fjölbreyttar afurðir. 
 
Listeríusýkingar vaxandi vandamál
Fréttir 27. maí 2024

Listeríusýkingar vaxandi vandamál

Tíðni listeríusýkinga í Evrópu fer vaxandi og samkvæmt greiningum á fyrstu þremu...

Göngustígar hjá Geysi
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð ...

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár
Fréttir 27. maí 2024

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár

Alþjóðlegu vínsamtökin International Organisation of Vine and Wine (OIV) segja í...

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...