Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Guðlaugur Þór og Liam Fox.
Guðlaugur Þór og Liam Fox.
Fréttir 22. desember 2017

Ráðherrar ræða fríverslun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fyrr í þessum mánuði fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu. Guðlaugur var staddur í Argentínu vegna ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO.

Á fundinum ræddu ráðherrarnir málefni stofnunarinnar og fríverslun á heimsvísu, auk málefna sem tengjast útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þáði breski ráðherrann boð utanríkisráðherra um að heimsækja Ísland á næsta ári.

Á heimasíðu utanríkisráðuneytisins segir Guðlaugur Þór Þórðarson. „Íslendingar og Bretar skipa sér í hóp þeirra þjóða sem vilja veg fríverslunar sem mestan. Við áttum góðan fund og við munum halda okkar nána samstarfi áfram. Heimsókn ráðherrans til Íslands á næsta ári er til marks um vilja Breta til að viðhalda og efla náin tengsl ríkjanna,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson eftir fundinn.

 

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...