Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Guðlaugur Þór og Liam Fox.
Guðlaugur Þór og Liam Fox.
Fréttir 22. desember 2017

Ráðherrar ræða fríverslun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fyrr í þessum mánuði fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu. Guðlaugur var staddur í Argentínu vegna ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO.

Á fundinum ræddu ráðherrarnir málefni stofnunarinnar og fríverslun á heimsvísu, auk málefna sem tengjast útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þáði breski ráðherrann boð utanríkisráðherra um að heimsækja Ísland á næsta ári.

Á heimasíðu utanríkisráðuneytisins segir Guðlaugur Þór Þórðarson. „Íslendingar og Bretar skipa sér í hóp þeirra þjóða sem vilja veg fríverslunar sem mestan. Við áttum góðan fund og við munum halda okkar nána samstarfi áfram. Heimsókn ráðherrans til Íslands á næsta ári er til marks um vilja Breta til að viðhalda og efla náin tengsl ríkjanna,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson eftir fundinn.

 

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...