Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Guðlaugur Þór og Liam Fox.
Guðlaugur Þór og Liam Fox.
Fréttir 22. desember 2017

Ráðherrar ræða fríverslun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti fyrr í þessum mánuði fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu. Guðlaugur var staddur í Argentínu vegna ráðherrafundar Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO.

Á fundinum ræddu ráðherrarnir málefni stofnunarinnar og fríverslun á heimsvísu, auk málefna sem tengjast útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þáði breski ráðherrann boð utanríkisráðherra um að heimsækja Ísland á næsta ári.

Á heimasíðu utanríkisráðuneytisins segir Guðlaugur Þór Þórðarson. „Íslendingar og Bretar skipa sér í hóp þeirra þjóða sem vilja veg fríverslunar sem mestan. Við áttum góðan fund og við munum halda okkar nána samstarfi áfram. Heimsókn ráðherrans til Íslands á næsta ári er til marks um vilja Breta til að viðhalda og efla náin tengsl ríkjanna,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson eftir fundinn.

 

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...