Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Pottaplöntur auka framlegð
Fræðsluhornið 5. september 2014

Pottaplöntur auka framlegð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlegar rannsóknir benda til að lifandi gróður á vinnustað auki ekki bara vellíðan starfsmann heldur auki líka afköst um allt að 15%. Fjármagni sem fer í að gróðurvæna vinnustaði er því vel varið.

Fjölþjóðleg rannsókn á vegum háskólans í Queensland í Ástralíu sýndi að langtíma áhrif gróðurs á vinnustöðum væru vanmetin og með því að dreifa pottaplöntum um skrifstofur, fundaherbergi og í skólastofum ykist ánægja starfsmanna og að þeim liði betur.

Í öðrum rannsóknum hefur verið sýnt fram á að grænn litur plantna er róandi.

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands