Óskum lesendum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári
Bændablaðsvefurinn óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir góðar viðtökur á árinu sem er að líða. Vefurinn fer nú í frí fram yfir hátíðardagana en verður uppfærður virku dagana milli jóla og nýárs.
Næsta Bændablað í prentuðu formi verður gefið út 17. janúar 2019 og Tímarit Bændablaðsins er væntanlegt 8. mars.