Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Opnunarhátíð Árs jarðvegs í Tjarnarbíói
Fréttir 23. mars 2015

Opnunarhátíð Árs jarðvegs í Tjarnarbíói

Sameinuðu þjóðirnar tileinka árið 2015 moldinni og hvetja aðildarþjóðir sínar til að stuðla að vitundarvakningu á mikilvægi jarðvegsverndar.

Af því tilefni verður efnt til opnunarhátíðar Árs jarðvegs í Tjarnarbíói þriðjudaginn 24. mars, klukkan 17-19. 

Ávörp flytja Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs Reykjavíkurborgar og Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. 

Sýnd verður myndin Dirt! The movie og boðið upp á léttar veitingar úr íslenskri mold. 

Ísteka riftir samningum við bændur
Fréttir 8. desember 2021

Ísteka riftir samningum við bændur

Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur rift samningum við þá bændur sem sjást beita hry...

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022
Fréttir 8. desember 2021

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022

New Holland dráttar­véla­framleiðandinn heldur áfram að sópa að sér verðlaunum o...

Konur borða meira af laufabrauði en karlar
Fréttir 8. desember 2021

Konur borða meira af laufabrauði en karlar

Um 90% þjóðarinnar borða laufabrauð um jólin samkvæmt könnun sem Gallup gerði fy...

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum
Fréttir 8. desember 2021

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum

Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum. Sa...

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...