Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Opinn fundur sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu
Fréttir 13. ágúst 2018

Opinn fundur sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu

Höfundur: Bjarni Rúnars
Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu heldur opinn félagsfund í kvöld, mánudaginn 13. ágúst klukkan 20:00 að Laugalandi í Holtum.

Á fundinum verða ræddar og kynntar tillögur samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga til að bregðast við erfiðleikum innan sauðfjárræktarinnar. 

Sérstakir gestir fundarins verða Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður, en hann veitti samráðshópnum forstöðu í vinnu sinni. 

Einnig verður Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gestur fundarins.

Fundurinn er opinn öllum og eru bændur og áhugafólk um landbúnað hvatt til að fjölmenna á fundinn.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...