Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Opið málþing um gæludýr
Fréttir 30. janúar 2017

Opið málþing um gæludýr

Matvælastofnun vekur athygli á málþingi Dýraverndarsambands Íslands um gæludýr í dag, mánudaginn 30. janúar, kl. 17-19.

Meðal fyrirlesara er dýralæknir gæludýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun sem fjallar um af hverju það er andstætt dýravelferð að halda hunda langtímum saman í litlum ferðabúrum en bann við því tók gildi með nýrri reglugerð um velferð gæludýra.

Á málþingu verður jafnframt fjallað um siðferði í gæludýrahaldi og niðurstöður starfshóps um hvort leyfa eigi gæludýr í strætó. Þá verður greint frá veitingu viðurkenningarinnar Dýraverndari ársins 2016 og veitingu fjárstyrkja Dýraverndarsambands Íslands í þágu dýravelferðar.

Málþingið verður haldið á Grensásvegi 12A, sem er bakhús beint fyrir aftan Grensásveg 12, og eru allir velkomnir. Nánari upplýsingar er að finna í ítarefninu hér að neðan.

Ítarefni

Málþing um gæludýr hjá Dýraverndarsambandi Íslands

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?
Fréttir 6. desember 2024

Hvað hefur áhrif á líðan bænda?

Valgerður Friðriksdóttir stendur fyrir rafrænni könnun þar sem hún skoðar hefðir...

Lök kornuppskera á landinu
Fréttir 6. desember 2024

Lök kornuppskera á landinu

Samkvæmt bráðabirgðatölum bendir allt til að uppskera af þurru korni sé umtalsve...

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Fuglaflensa á íslensku búi
Fréttir 5. desember 2024

Fuglaflensa á íslensku búi

Á þriðjudaginn greindist fuglaflensa af gerðinni H5N5 á kalkúnabúi Reykjabúsins ...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...