Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Opið málþing um gæludýr
Fréttir 30. janúar 2017

Opið málþing um gæludýr

Matvælastofnun vekur athygli á málþingi Dýraverndarsambands Íslands um gæludýr í dag, mánudaginn 30. janúar, kl. 17-19.

Meðal fyrirlesara er dýralæknir gæludýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun sem fjallar um af hverju það er andstætt dýravelferð að halda hunda langtímum saman í litlum ferðabúrum en bann við því tók gildi með nýrri reglugerð um velferð gæludýra.

Á málþingu verður jafnframt fjallað um siðferði í gæludýrahaldi og niðurstöður starfshóps um hvort leyfa eigi gæludýr í strætó. Þá verður greint frá veitingu viðurkenningarinnar Dýraverndari ársins 2016 og veitingu fjárstyrkja Dýraverndarsambands Íslands í þágu dýravelferðar.

Málþingið verður haldið á Grensásvegi 12A, sem er bakhús beint fyrir aftan Grensásveg 12, og eru allir velkomnir. Nánari upplýsingar er að finna í ítarefninu hér að neðan.

Ítarefni

Málþing um gæludýr hjá Dýraverndarsambandi Íslands

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...