Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Opið málþing um gæludýr
Fréttir 30. janúar 2017

Opið málþing um gæludýr

Matvælastofnun vekur athygli á málþingi Dýraverndarsambands Íslands um gæludýr í dag, mánudaginn 30. janúar, kl. 17-19.

Meðal fyrirlesara er dýralæknir gæludýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun sem fjallar um af hverju það er andstætt dýravelferð að halda hunda langtímum saman í litlum ferðabúrum en bann við því tók gildi með nýrri reglugerð um velferð gæludýra.

Á málþingu verður jafnframt fjallað um siðferði í gæludýrahaldi og niðurstöður starfshóps um hvort leyfa eigi gæludýr í strætó. Þá verður greint frá veitingu viðurkenningarinnar Dýraverndari ársins 2016 og veitingu fjárstyrkja Dýraverndarsambands Íslands í þágu dýravelferðar.

Málþingið verður haldið á Grensásvegi 12A, sem er bakhús beint fyrir aftan Grensásveg 12, og eru allir velkomnir. Nánari upplýsingar er að finna í ítarefninu hér að neðan.

Ítarefni

Málþing um gæludýr hjá Dýraverndarsambandi Íslands

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...