Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Opið málþing um gæludýr
Fréttir 30. janúar 2017

Opið málþing um gæludýr

Matvælastofnun vekur athygli á málþingi Dýraverndarsambands Íslands um gæludýr í dag, mánudaginn 30. janúar, kl. 17-19.

Meðal fyrirlesara er dýralæknir gæludýra og dýravelferðar hjá Matvælastofnun sem fjallar um af hverju það er andstætt dýravelferð að halda hunda langtímum saman í litlum ferðabúrum en bann við því tók gildi með nýrri reglugerð um velferð gæludýra.

Á málþingu verður jafnframt fjallað um siðferði í gæludýrahaldi og niðurstöður starfshóps um hvort leyfa eigi gæludýr í strætó. Þá verður greint frá veitingu viðurkenningarinnar Dýraverndari ársins 2016 og veitingu fjárstyrkja Dýraverndarsambands Íslands í þágu dýravelferðar.

Málþingið verður haldið á Grensásvegi 12A, sem er bakhús beint fyrir aftan Grensásveg 12, og eru allir velkomnir. Nánari upplýsingar er að finna í ítarefninu hér að neðan.

Ítarefni

Málþing um gæludýr hjá Dýraverndarsambandi Íslands

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...