Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ólafsdalshátíð
Fólk 8. ágúst 2014

Ólafsdalshátíð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ólafsdalshátíð verður haldin 10. ágúst  næst komandi í Ólafsdal í Gilsfirði. Hátíðinn hefst klukkan 10.00 með tóvinnunámskeiði fyrir börn og ungmenni. Fram eftir degi verður svo boðið upp á margskonar afþreyingu fyrir alla aldurshópa.

Markmið Ólafsdalsfélagsins, sem stofnað var árið 2007,er að stuðla að endurreisn Ólafsdals í Gilsfirði sem er meðal merkustu sögu- og menningarminjastaða á Vesturlandi og við Breiðafjörð. Í Ólafsdal stofnaði Torfi Bjarnason fyrsta bændaskóla landsins árið 1880 og rak hann til 1907.
 

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...

Ísland skuldbundið til að vakta lífríkið
Fréttir 25. nóvember 2022

Ísland skuldbundið til að vakta lífríkið

Grænbók stjórnvalda um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa var birt í S...

Nytjaréttur viðurkenndur
Fréttir 24. nóvember 2022

Nytjaréttur viðurkenndur

Í nýrri skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða segi...

Átak í sálrænni líðan
Fréttir 24. nóvember 2022

Átak í sálrænni líðan

Í Skotlandi hefur verkefni verið hleypt af stokkunum sem á að gæta að geðrænni h...

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun
Fréttir 24. nóvember 2022

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun

Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsbreytinga, orkuskipta og nýsköp...

Alls verða 23 nýir hrútar kynntir inn á sæðingastöðvarnar
Fréttir 23. nóvember 2022

Alls verða 23 nýir hrútar kynntir inn á sæðingastöðvarnar

Hinir árlegu hrútafundir, þar sem hrútaskráin er kynnt og ræktunarmálin rædd, er...

Greiddu 465 milljónir kr.
Fréttir 23. nóvember 2022

Greiddu 465 milljónir kr.

Í lok október greiddi matvælaráðuneytið 465 milljónir króna til bænda sem álag á...

Mikil fjölgun íbúa
Fréttir 22. nóvember 2022

Mikil fjölgun íbúa

Íbúar Hvalfjarðarsveitar eru nú orðnir 750 og hefur þeim fjölgað um 63 íbúa frá ...