Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir
staðsetningu áætlaðs íshellis.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir staðsetningu áætlaðs íshellis.
Mynd / Efla
Fréttir 12. maí 2025

Nýr íshellir til athugunar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur lagt fram tillögu nýs deiliskipulags sem tekur til manngerðs íshellis á Langjökli.

Deiliskipulagið nær yfir fimm hektara svæði þar sem afmörkuð verður 3,5 hektara lóð og byggingareitur fyrir manngerðan íshelli. Aðkoma verður frá Skálpanesvegi, sem liggur að Kjalvegi skammt sunnan við Hvítárvatn. Auglýst hefur verið tillaga til aðalskipulagsbreytingar sem tekur til skilgreiningar á afþreyingar- og ferðamannasvæði á jöklinum.

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt framlagt deiliskipulag. Sveitarstjórn telur að brugðist hafi verið við umsögnum sem bárust vegna málsins með fullnægjandi hætti og mælist til að deiliskipulagið taki gildi. Skipulagsstofnun hefur farið yfir framlögð gögn en getur ekki tekið afstöðu þar sem leita þarf umsagnar forsætisráðuneytisins.

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri
Fréttir 23. júní 2025

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri

Í gömlu ræktunarstöðinni við Krókeyri á Akureyri eru matjurtagarðar bæjarins þar...

Aukinn útflutningur á reiðhestum
Fréttir 23. júní 2025

Aukinn útflutningur á reiðhestum

Útflutningur á hrossum sveiflast nokkuð milli ára en samkvæmt gögnum Hagstofunna...

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...