Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 mánaða.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir
staðsetningu áætlaðs íshellis.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir staðsetningu áætlaðs íshellis.
Mynd / Efla
Fréttir 12. maí 2025

Nýr íshellir til athugunar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur lagt fram tillögu nýs deiliskipulags sem tekur til manngerðs íshellis á Langjökli.

Deiliskipulagið nær yfir fimm hektara svæði þar sem afmörkuð verður 3,5 hektara lóð og byggingareitur fyrir manngerðan íshelli. Aðkoma verður frá Skálpanesvegi, sem liggur að Kjalvegi skammt sunnan við Hvítárvatn. Auglýst hefur verið tillaga til aðalskipulagsbreytingar sem tekur til skilgreiningar á afþreyingar- og ferðamannasvæði á jöklinum.

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt framlagt deiliskipulag. Sveitarstjórn telur að brugðist hafi verið við umsögnum sem bárust vegna málsins með fullnægjandi hætti og mælist til að deiliskipulagið taki gildi. Skipulagsstofnun hefur farið yfir framlögð gögn en getur ekki tekið afstöðu þar sem leita þarf umsagnar forsætisráðuneytisins.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...