Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir
staðsetningu áætlaðs íshellis.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir staðsetningu áætlaðs íshellis.
Mynd / Efla
Fréttir 12. maí 2025

Nýr íshellir til athugunar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur lagt fram tillögu nýs deiliskipulags sem tekur til manngerðs íshellis á Langjökli.

Deiliskipulagið nær yfir fimm hektara svæði þar sem afmörkuð verður 3,5 hektara lóð og byggingareitur fyrir manngerðan íshelli. Aðkoma verður frá Skálpanesvegi, sem liggur að Kjalvegi skammt sunnan við Hvítárvatn. Auglýst hefur verið tillaga til aðalskipulagsbreytingar sem tekur til skilgreiningar á afþreyingar- og ferðamannasvæði á jöklinum.

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt framlagt deiliskipulag. Sveitarstjórn telur að brugðist hafi verið við umsögnum sem bárust vegna málsins með fullnægjandi hætti og mælist til að deiliskipulagið taki gildi. Skipulagsstofnun hefur farið yfir framlögð gögn en getur ekki tekið afstöðu þar sem leita þarf umsagnar forsætisráðuneytisins.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...