Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir
staðsetningu áætlaðs íshellis.
Skjáskot úr skýrslu Eflu verkfræðistofu af gervitunglamynd sem sýnir staðsetningu áætlaðs íshellis.
Mynd / Efla
Fréttir 12. maí 2025

Nýr íshellir til athugunar

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur lagt fram tillögu nýs deiliskipulags sem tekur til manngerðs íshellis á Langjökli.

Deiliskipulagið nær yfir fimm hektara svæði þar sem afmörkuð verður 3,5 hektara lóð og byggingareitur fyrir manngerðan íshelli. Aðkoma verður frá Skálpanesvegi, sem liggur að Kjalvegi skammt sunnan við Hvítárvatn. Auglýst hefur verið tillaga til aðalskipulagsbreytingar sem tekur til skilgreiningar á afþreyingar- og ferðamannasvæði á jöklinum.

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar hefur samþykkt framlagt deiliskipulag. Sveitarstjórn telur að brugðist hafi verið við umsögnum sem bárust vegna málsins með fullnægjandi hætti og mælist til að deiliskipulagið taki gildi. Skipulagsstofnun hefur farið yfir framlögð gögn en getur ekki tekið afstöðu þar sem leita þarf umsagnar forsætisráðuneytisins.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...