Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Frá Hofsósi.
Frá Hofsósi.
Mynd / HKr.
Fréttir 22. janúar 2016

Nýliðar hvattir til að afla sér tilskildra leyfa

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Alls eru 134 gististaðir á skrá hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Flestir eru smáir eða 84, en þeir fá skoðun annað hvert eða jafnvel fjórða hvert ár.  Til undantekninga heyrir að verið sé að selja gistingu í óleyfi.  
 
Fram kemur í frétt á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra að það sé helst í Skagafirði sem nýir aðilar án leyfis hafi birst á Airbnb-vefnum upp á síðkastið.  „Það er ljóst að mikil eftirspurn er eftir gistingu í Skagafirði í tengslum við Landsmót hestamanna sem haldið verður að Hólum dagana 27. júní til 3. júlí nk. og eru greinilega margir sem hyggjast bjóða upp á húsaskjól gegn greiðslu,“ segir á vefnum en þar hvetur Heilbrigðiseftirlitið þá nýliða sem ekki hafa aflað sér tilskildra leyfa að drífa í því. 
 
Varnarlínur breytast
Fréttir 21. september 2023

Varnarlínur breytast

Með nýjum tólum er líklegt að áherslan á varnarlínur og niðurskurð minnki í bará...

Alls staðar fækkun sláturlamba
Fréttir 21. september 2023

Alls staðar fækkun sláturlamba

Sláturtíð er komin á fullt og kemur fé vænt af fjalli. Eins og er starfa öll slá...

Nýr landnemi úr svepparíkinu
Fréttir 20. september 2023

Nýr landnemi úr svepparíkinu

Sveppur af ættkvíslinni Rhizopogon fannst nýlega á Íslandi en hann hefur ekki ve...

Verður versluninni á Hellu lokað?
Fréttir 19. september 2023

Verður versluninni á Hellu lokað?

Óvissa er um framtíð einu matvöruverslunarinnar á Hellu.

Í sameiningar­hugleiðingum
Fréttir 18. september 2023

Í sameiningar­hugleiðingum

Forsvarsmenn Árneshrepps vilja nú skoða mögulega sameiningu við önnur sveitarfél...

Jafnt kynjahlutfall nemenda
Fréttir 18. september 2023

Jafnt kynjahlutfall nemenda

Alls hófu 128 nemendur nám í Menntaskólanum á Laugarvatni nýverið og dvelja alli...

Opið fyrir umsóknir um selveiði
Fréttir 15. september 2023

Opið fyrir umsóknir um selveiði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leyfi til selveiða til eigin nytja árið 2024...

Hunangsuppskera mjög góð
Fréttir 15. september 2023

Hunangsuppskera mjög góð

Fjöldi félagsmanna er um 120 ræktendur sem eru staðsettir víðs vegar um landið þ...