Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Nýjung í mati á gangtegundum
Mynd / ghp
Fréttir 20. júní 2017

Nýjung í mati á gangtegundum

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Til að bæta mat á gangtegundum hrossa í kynbótasýningum verða settir upp hljóðnemar við brautirnar á öllum sýningarsvæðum í ár.
 
„Þetta er gert til þess að dómarar heyri vel takt hestsins í öllum tilfellum og mun bæta öryggi dómsins en einnig mun þetta vonandi bæta samræmi í dómum á milli sýningarstaða en sums staðar eru aðstæður þannig að dómarar sjá og heyra vel en sums staðar heyra þeir ekki neitt inni í dómsskúrum. Þetta var prófað á tveimur sýningum í fyrra, þannig að nokkur reynsla er komin á ­útfærslur og verður spennandi að þróa þessa nýjung áfram,“ segir Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður í hrossarækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.
Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...