Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Nýjung í mati á gangtegundum
Mynd / ghp
Fréttir 20. júní 2017

Nýjung í mati á gangtegundum

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir
Til að bæta mat á gangtegundum hrossa í kynbótasýningum verða settir upp hljóðnemar við brautirnar á öllum sýningarsvæðum í ár.
 
„Þetta er gert til þess að dómarar heyri vel takt hestsins í öllum tilfellum og mun bæta öryggi dómsins en einnig mun þetta vonandi bæta samræmi í dómum á milli sýningarstaða en sums staðar eru aðstæður þannig að dómarar sjá og heyra vel en sums staðar heyra þeir ekki neitt inni í dómsskúrum. Þetta var prófað á tveimur sýningum í fyrra, þannig að nokkur reynsla er komin á ­útfærslur og verður spennandi að þróa þessa nýjung áfram,“ segir Þorvaldur Kristjánsson, ábyrgðarmaður í hrossarækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.
Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...

Kortlagning ræktunarlands
Fréttir 30. nóvember 2023

Kortlagning ræktunarlands

Gert er ráð fyrir að þings­ályktunar­tillaga um nýja lands­skipulagsstefnu til 1...

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum
Fréttir 27. nóvember 2023

Fagstaðlaráð í umhverfis- og loftslagsmálum

Nýtt fagstaðlaráð hefur verið stofnað undir hatti Staðlaráðs Íslands. Það verður...