Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Sigurður Ólafsson með lömbin og Rökkvu. Frosti er svartbotnóttur flekkóttur og Fannar er svartbotnóttur.
Sigurður Ólafsson með lömbin og Rökkvu. Frosti er svartbotnóttur flekkóttur og Fannar er svartbotnóttur.
Mynd / Helga Þórelfa Davids
Fréttir 15. janúar 2024

Nýárslömbin Frosti og Fannar

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Ærin Rökkva á bænum Stafafelli, skammt frá Höfn í Hornafirði, gerði sér lítið fyrir og bar tveimur hrútlömbum milli jóla og nýárs.

Lömbin hafa fengið nöfnin Frosti og Fannar. Það merkilega er að Rökkva bar einnig 30. janúar síðasta vetur og hefur því borið tvisvar sinnum á sama ári. Þá átti hún svartbotnótt flekkótta og svartflekkótta gimbrar, sem voru báðar settar á í haust.

„Það er alltaf gaman að fá lömb, ekki síst svona í skammdeginu. Þau lífga upp á hversdagsleikann og svo tekur alvöru sauðburður við í vor, það er alltaf frábær tími,“ segir Helga Þórelfa Davids bóndi, en hún og maður hennar, Sigurður Ólafsson, eru með um 350 vetrarfóðraðar kindur á bænum. Á heimilinu er líka ástralski fjárhundurinn Baldur.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...