Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Fréttir 17. janúar 2017

Ný stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Ný stjórn tók við Framleiðnisjóði landbúnaðarins 15. janúar.

Samkvæmt skipunarbréfi er nýr formaður stjórnarinnar Elín Aradóttir, bóndi, Hólabaki, Húnavatnshreppi. Aðrir í stjórn framleiðslusjóðs eru Eiríkur Blöndal, Jaðri, Borgarfirði, Jóhannes Ríkarðsson, Brúnastöðum, Fljótum, Guðný Helga Björnsdóttir, Bessastöðum og Sveinn Rúnar Ragnarsson, Akurnesi, Hornafirði.

Varamenn í stjórn eru Hanna Dóra Másdóttir, sérfræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Sigríður Jóhannesdóttir, Gunnarsstöðum, Fanney Ólöf Lárusdóttir, Kirkjubæjarklaustri, Guðfinna Harpa Árnadóttir, Straumi og Gunnar Kr. Eiríksson, Túnsbergi.

Í lögum um Framleiðnisjóð landbúnaðrins segir að stjórn Framleiðnisjóðs skuli skipuð fimm mönnum sem landbúnaðarráðherra skipar til fjögurra ára í senn. Tveir skulu skipaðir samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands, einn samkvæmt tilnefningu ráðherra byggðamála og tveir án tilnefningar og skal annar þeirra vera formaður stjórnarinnar. Varamenn skal skipa með sama hætti.

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...