Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ný lög um dýravelferð
Fréttir 9. janúar 2014

Ný lög um dýravelferð

Ný lög um velferð dýra tóku gildi um síðustu áramót. Lögin taka til alls dýrahalds, hvort sem er í atvinnuskyni eða gæludýrahalds. Með nýju lögunum fær Matvælastofnun frekari úrræði til að taka á málum þar sem brotið er gegnvelferð dýra, en eldri lögum dýravernd frá árinu 1994 höfðu verið mikið gagnrýnd vegna þess að í þeim þótti skorta á leiðir til að taka á brotum á dýravernd. Með nýjum lögum ætti að vera hægt að beita þvingunarúrræðum sem koma munu í veg fyrir endurtekin brot á dýravelferð.
Á sama tíma tóku gildi ný lög um búfjárhald. Með þeim færist allt búfjáreftirlit frá sveitarfélögum til Matvælastofnunar. Ráðnir hafa verið sex búfjáreftirlitsmenn sem starfa undir stjórn héraðsdýralækna í hverju umdæmi. Þá er unnið að því að endurskoða aðbúnaðarreglugerðir
fyrir búfé en því verki er enn ólokið.

Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.