Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ný lög um dýravelferð
Fréttir 9. janúar 2014

Ný lög um dýravelferð

Ný lög um velferð dýra tóku gildi um síðustu áramót. Lögin taka til alls dýrahalds, hvort sem er í atvinnuskyni eða gæludýrahalds. Með nýju lögunum fær Matvælastofnun frekari úrræði til að taka á málum þar sem brotið er gegnvelferð dýra, en eldri lögum dýravernd frá árinu 1994 höfðu verið mikið gagnrýnd vegna þess að í þeim þótti skorta á leiðir til að taka á brotum á dýravernd. Með nýjum lögum ætti að vera hægt að beita þvingunarúrræðum sem koma munu í veg fyrir endurtekin brot á dýravelferð.
Á sama tíma tóku gildi ný lög um búfjárhald. Með þeim færist allt búfjáreftirlit frá sveitarfélögum til Matvælastofnunar. Ráðnir hafa verið sex búfjáreftirlitsmenn sem starfa undir stjórn héraðsdýralækna í hverju umdæmi. Þá er unnið að því að endurskoða aðbúnaðarreglugerðir
fyrir búfé en því verki er enn ólokið.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...