Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Ný könnun staðfestir mikinn lestur á Bændablaðinu
Fréttir 17. janúar 2018

Ný könnun staðfestir mikinn lestur á Bændablaðinu

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Nýjar lestrartölur á prentmiðlum sýna að staða Bændablaðsins er sterk á blaðamarkaði. Á landsbyggðinni ber Bændablaðið höfuð og herðar yfir aðra prentmiðla og yfir landið allt er Bændablaðið í öðru sæti á eftir Fréttablaðinu í lestri.

Í prentmiðlamælingu Gallup, sem nær yfir fjórða ársfjórðung 2017, kemur meðal annars fram að 43,1% íbúa á landsbyggðinni les Bændablaðið og 21,6% fólks á höfuðborgarsvæðinu. Meðallestur á Bændablaðinu yfir landið allt er 29,4%.

 

 

 

 

Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup. Könnunartími okt.-des. 2017. Í könnuninni er lestur dagblaða mældur með samfelldum hætti allt árið. Um 30 svörum er safnað á hverjum degi eða um 2500 svörum á ársfjórðungi. Í úrtakinu eru Íslendingar á aldrinum 12-80 ára af landinu öllu.

 

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...