Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Ný forysta Hampfélagsins
Fréttir 21. júní 2023

Ný forysta Hampfélagsins

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Ný stjórn Hampfélagsins var kjörin á aðalfundi þess 28. maí sl.

Í henni sitja Andri Karel Ásgeirsson, Anna Karlsdóttir, Gunnar Dan Wiium, Gunnar Guttormur Kjeld, Sigríður Árdal, Sigríður Hrönn Sigurðardóttir og Þórun Þórs Jónsdóttir. 

Sigurður Jóhannsson, fráfarandi formaður, Oddný Anna Björnsdóttir og Logi Unnarsson Jónsson gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu en í tilkynningu frá félaginu segir að mikilvægt sé að nýtt fólk með nýjar hugmyndir og eldmóð komist að og taki næstu skref í starfi Hampfélagsins.

Hampfélagið eru samtök stofnuð til að fræða og miðla þeim ávinningi sem hlýst af nýtingu hamps fyrir betri og sjálfbærari framtíð að því er fram kemur á vefsíðu þess. Það var stofnað í september árið 2019. 

Skylt efni: Hampfélagið

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...