Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Nökkvi og Jakob sigruðu B-flokk gæðinga á síðasta Landsmóti og eru nú aftur mættir til leiks í Reykjavík þar sem þeir standa efstir eftir forkeppni.
Nökkvi og Jakob sigruðu B-flokk gæðinga á síðasta Landsmóti og eru nú aftur mættir til leiks í Reykjavík þar sem þeir standa efstir eftir forkeppni.
Mynd / ghp
Fréttir 2. júlí 2018

Niðurstöður úr æsispennandi forkeppni í B-flokki

Höfundur: ghp

Landsmót hestamanna í Reykjavík hófst í gær í blíðskaparveðri. Veðurguðirnir hafa ekki leikið við keppendur í dag. Auk þess stríddu tæknivandamál Landsmótsgestum í morgun þegar forkeppni í B-flokki gæðinga fór fram.

Niðurstöður hennar má nálgast hér að neðan. Sigurvegari flokksins frá síðasta Landsmóti, Nökkvi frá Syðra-Skörðugili og Jakob Svavar Sigurðsson leiða en fast á hæla þeirra koma Ljósvaki frá Valstrýtu og Árni Björn Pálsson. Ljósvaki vakti eftirtekt á Landsmótinu 2016 þegar hann hlaut einkunnina 10 bæði fyrir tölt og stökk í kynbótadómi.


Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 8,988
2 Ljósvaki frá Valstrýtu / Árni Björn Pálsson 8,926
3 Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson 8,838
4 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 8,800
5 Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 8,790
6 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,768
7 Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson 8,758
8 Vökull frá Efri-Brú / Ævar Örn Guðjónsson 8,716
9 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,714
10 Bragur frá Ytra-Hóli / Ævar Örn Guðjónsson 8,708
11 Andi frá Kálfhóli 2 / Daníel Jónsson 8,704
12 Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson 8,678
13 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Daníel Jónsson 8,660
14 Póstur frá Litla-Dal / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,652
15 Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski 8,634
16 Katla frá Fornusöndum / Elvar Þormarsson 8,630
17 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,618
18-19 Sæþór frá Stafholti / Snorri Dal 8,602
18-19 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,602
20 Sproti frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,592
21 Taktur frá Vakurstöðum / Matthías Leó Matthíasson 8,572
22 Valur frá Árbakka / Hulda Gústafsdóttir 8,568
23 Magni frá Hólum / Hlynur Guðmundsson 8,562
24-25 Þjóstur frá Hesti / Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,556
24-25 Víðir frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,556
26-27 Jónas frá Litla-Dal / Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 8,550
26-27 Þytur frá Narfastöðum / Viðar Bragason 8,550
28-29 Aðgát frá Víðivöllum fremri / Kristín Lárusdóttir 8,548
28-29 Álfdís Rún frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson 8,548
30-31 Hnoss frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,546
30-31 Skíma frá Hjallanesi 1 / Ásmundur Ernir Snorrason 8,546
32 Múli frá Bergi / Siguroddur Pétursson 8,544
33 Mörður frá Kirkjubæ / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,542
34 Halla frá Flekkudal / Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8,530
35 Ísafold frá Lynghóli / Viðar Ingólfsson 8,524
36 Trú frá Eystra-Fróðholti / Sigursteinn Sumarliðason 8,520
37 Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,514
38 Sæmd frá Vestra-Fíflholti / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,498
39 Mói frá Álfhólum / Saga Steinþórsdóttir 8,490
40 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,486
41 Pílatus frá Þúfum / Mette Mannseth 8,478
42 Lóa frá Gunnarsstöðum / Viðar Bragason 8,472
43 Eldey frá Þjórsárbakka / Lea Schell 8,464
44 Stofn frá Akranesi / Benedikt Þór Kristjánsson 8,460
45 Kvika frá Leirubakka / Fríða Hansen 8,456
46-47 Stúfur frá Kjarri / Eggert Helgason 8,454
46-47 Grímur frá Skógarási / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,454
48 Goði frá Ketilsstöðum / Brynja Amble Gísladóttir 8,450
49 Dreyri frá Hjaltastöðum / Vilborg Smáradóttir 8,436
50 Ólína frá Skeiðvöllum / Davíð Jónsson 8,430
51 Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,426
52 Hálfmáni frá Steinsholti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,424
53-55 Mirra frá Laugarbökkum / Haukur Ingi Hauksson 8,422
53-55 Lind frá Úlfsstöðum / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,422
53-55 Kyndill frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,422
56 Kjarkur frá Steinnesi / Ævar Örn Guðjónsson 8,406
57 Valíant frá Vatnshömrum / Sólon Morthens 8,402
58 Forni frá Fornusöndum / Þorvarður Friðbjörnsson 8,400
59 Þjóð frá Þingholti / Þórunn Hannesdóttir 8,398
60 Byrnir frá Vorsabæ II / Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 8,394
61 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 / Siguroddur Pétursson 8,390
62 Stormur frá Yztafelli / Fredrica Fagerlund 8,386
63-64 Líf frá Breiðabólsstað / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,384
63-64 Hallveig frá Litla-Moshvoli / Hallgrímur Birkisson 8,384
65-66 Kóróna frá Dallandi / Sandra Pétursdotter Jonsson 8,382
65-66 Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir 8,382
67 Lottó frá Kvistum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,368
68 Tromma frá Höfn / Hlynur Guðmundsson 8,358
69-70 List frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,352
69-70 Sveðja frá Skipaskaga / Leifur George Gunnarssonn 8,352
71 Hrímnir frá Hvítárholti / Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,344
72 Jökull frá Hólkoti / Helena Ríkey Leifsdóttir 8,342
73-74 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,340
73-74 Frægur frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason 8,340
75 Ármey frá Selfossi / Birna Olivia Ödqvist 8,332
76 Pan frá Breiðstöðum / Erlingur Ingvarsson 8,330
77 Pétur Gautur frá Strandarhöfði / Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,326
78 Eydís frá Eystri-Hól / Ævar Örn Guðjónsson 8,318
79 Hera frá Árholti / Finnbogi Bjarnason 8,316
80 Frami frá Ferjukoti / Heiða Dís Fjeldsteð 8,300
81 Ingólfur Gaukur frá Gillastöðum / Sigvaldi Hafþór Ægisson 8,286
82 Fálki frá Miðkoti / Ólafur Þórisson 8,282
83 Djarfur frá Minni-Borg / Páll Bragi Hólmarsson 8,280
84 Kjarkur frá Borgarnesi / Þórdís Fjeldsteð 8,274
85 Freyja frá Marteinstungu / Fredrica Fagerlund 8,256
86 Huldar frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,254
87 Nói frá Hrafnsstöðum / Vignir Sigurðsson 8,246
88 Vísa frá Ysta-Gerði / Þórhallur Þorvaldsson 8,244
89 Fjalar frá Efri-Brú / Sólon Morthens 8,238
90-91 Stirnir frá Skriðu / Fanndís Viðarsdóttir 8,232
90-91 Nói frá Vatnsleysu / Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,232
92 Hulinn frá Sauðafelli / Birna Tryggvadóttir 8,224
93 Kempa frá Austvaðsholti 1 / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,214
94 Gyðja frá Húsey / Viðar Bragason 8,212
95 Yrja frá Sandfellshaga 2 / Malin Maria Ingvarsson 8,210
96 List frá Holtsmúla 1 / Reynir Jónsson 8,192
97-98 Snillingur frá Sólheimum / Hallgrímur Birkisson 8,188
97-98 Erró frá Lækjamóti / Daníel Gunnarsson 8,188
99 Augsýn frá Lundum II / Kathrine Vittrup Andersen 8,186
100 Diljá frá Skriðu / Brynja Kristinsdóttir 8,170
101 Hergill frá Þjóðólfshaga 1 / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,144
102 Hlynur frá Víðivöllum fremri / Erlingur Ingvarsson 8,114
103-104 Freisting frá Holtsenda 2 / Brynja Rut Borgarsdóttir 8,112
103-104 Vorsól frá Grjóteyri / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,112
105 Sleipnir frá Ósi / Sara Arnbro 8,098
106 Þjónn frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,096
107 Haustnótt frá Syðra-Skörðugili / Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8,092
108 Frjór frá Flekkudal / Jessica Elisabeth Westlund 8,086
109 Fljóð frá Grindavík / Katrín Ösp Rúnarsdóttir 8,034
110-112 Roði frá Syðri-Hofdölum / Teitur Árnason 0,000
110-112 Lára frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 0,000
110-112 Natalía frá Nýjabæ / Helgi Þór Guðjónsson 0,000

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...