Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Nökkvi og Jakob sigruðu B-flokk gæðinga á síðasta Landsmóti og eru nú aftur mættir til leiks í Reykjavík þar sem þeir standa efstir eftir forkeppni.
Nökkvi og Jakob sigruðu B-flokk gæðinga á síðasta Landsmóti og eru nú aftur mættir til leiks í Reykjavík þar sem þeir standa efstir eftir forkeppni.
Mynd / ghp
Fréttir 2. júlí 2018

Niðurstöður úr æsispennandi forkeppni í B-flokki

Höfundur: ghp

Landsmót hestamanna í Reykjavík hófst í gær í blíðskaparveðri. Veðurguðirnir hafa ekki leikið við keppendur í dag. Auk þess stríddu tæknivandamál Landsmótsgestum í morgun þegar forkeppni í B-flokki gæðinga fór fram.

Niðurstöður hennar má nálgast hér að neðan. Sigurvegari flokksins frá síðasta Landsmóti, Nökkvi frá Syðra-Skörðugili og Jakob Svavar Sigurðsson leiða en fast á hæla þeirra koma Ljósvaki frá Valstrýtu og Árni Björn Pálsson. Ljósvaki vakti eftirtekt á Landsmótinu 2016 þegar hann hlaut einkunnina 10 bæði fyrir tölt og stökk í kynbótadómi.


Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili / Jakob Svavar Sigurðsson 8,988
2 Ljósvaki frá Valstrýtu / Árni Björn Pálsson 8,926
3 Hátíð frá Forsæti II / Jón Páll Sveinsson 8,838
4 Frami frá Ketilsstöðum / Elin Holst 8,800
5 Steggur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson 8,790
6 Oddi frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,768
7 Arna frá Skipaskaga / Sigurður Sigurðarson 8,758
8 Vökull frá Efri-Brú / Ævar Örn Guðjónsson 8,716
9 Þrumufleygur frá Álfhólum / Viðar Ingólfsson 8,714
10 Bragur frá Ytra-Hóli / Ævar Örn Guðjónsson 8,708
11 Andi frá Kálfhóli 2 / Daníel Jónsson 8,704
12 Glóinn frá Halakoti / Ólafur Ásgeirsson 8,678
13 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum / Daníel Jónsson 8,660
14 Póstur frá Litla-Dal / Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,652
15 Líney frá Þjóðólfshaga 1 / Lena Zielinski 8,634
16 Katla frá Fornusöndum / Elvar Þormarsson 8,630
17 Hraunar frá Vatnsleysu / Arndís Brynjólfsdóttir 8,618
18-19 Sæþór frá Stafholti / Snorri Dal 8,602
18-19 Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,602
20 Sproti frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,592
21 Taktur frá Vakurstöðum / Matthías Leó Matthíasson 8,572
22 Valur frá Árbakka / Hulda Gústafsdóttir 8,568
23 Magni frá Hólum / Hlynur Guðmundsson 8,562
24-25 Þjóstur frá Hesti / Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,556
24-25 Víðir frá Enni / Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,556
26-27 Jónas frá Litla-Dal / Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir 8,550
26-27 Þytur frá Narfastöðum / Viðar Bragason 8,550
28-29 Aðgát frá Víðivöllum fremri / Kristín Lárusdóttir 8,548
28-29 Álfdís Rún frá Sunnuhvoli / Arnar Bjarki Sigurðarson 8,548
30-31 Hnoss frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,546
30-31 Skíma frá Hjallanesi 1 / Ásmundur Ernir Snorrason 8,546
32 Múli frá Bergi / Siguroddur Pétursson 8,544
33 Mörður frá Kirkjubæ / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,542
34 Halla frá Flekkudal / Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 8,530
35 Ísafold frá Lynghóli / Viðar Ingólfsson 8,524
36 Trú frá Eystra-Fróðholti / Sigursteinn Sumarliðason 8,520
37 Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 / Lena Zielinski 8,514
38 Sæmd frá Vestra-Fíflholti / Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,498
39 Mói frá Álfhólum / Saga Steinþórsdóttir 8,490
40 Eldur frá Bjarghúsum / Hörður Óli Sæmundarson 8,486
41 Pílatus frá Þúfum / Mette Mannseth 8,478
42 Lóa frá Gunnarsstöðum / Viðar Bragason 8,472
43 Eldey frá Þjórsárbakka / Lea Schell 8,464
44 Stofn frá Akranesi / Benedikt Þór Kristjánsson 8,460
45 Kvika frá Leirubakka / Fríða Hansen 8,456
46-47 Stúfur frá Kjarri / Eggert Helgason 8,454
46-47 Grímur frá Skógarási / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,454
48 Goði frá Ketilsstöðum / Brynja Amble Gísladóttir 8,450
49 Dreyri frá Hjaltastöðum / Vilborg Smáradóttir 8,436
50 Ólína frá Skeiðvöllum / Davíð Jónsson 8,430
51 Ísar frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,426
52 Hálfmáni frá Steinsholti / Jakob Svavar Sigurðsson 8,424
53-55 Mirra frá Laugarbökkum / Haukur Ingi Hauksson 8,422
53-55 Lind frá Úlfsstöðum / Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson 8,422
53-55 Kyndill frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson 8,422
56 Kjarkur frá Steinnesi / Ævar Örn Guðjónsson 8,406
57 Valíant frá Vatnshömrum / Sólon Morthens 8,402
58 Forni frá Fornusöndum / Þorvarður Friðbjörnsson 8,400
59 Þjóð frá Þingholti / Þórunn Hannesdóttir 8,398
60 Byrnir frá Vorsabæ II / Sigurbjörg Bára Björnsdóttir 8,394
61 Eldborg frá Haukatungu Syðri 1 / Siguroddur Pétursson 8,390
62 Stormur frá Yztafelli / Fredrica Fagerlund 8,386
63-64 Líf frá Breiðabólsstað / Jóhannes Magnús Ármannsson 8,384
63-64 Hallveig frá Litla-Moshvoli / Hallgrímur Birkisson 8,384
65-66 Kóróna frá Dallandi / Sandra Pétursdotter Jonsson 8,382
65-66 Sproti frá Ytri-Skógum / Nína María Hauksdóttir 8,382
67 Lottó frá Kvistum / Sigvaldi Lárus Guðmundsson 8,368
68 Tromma frá Höfn / Hlynur Guðmundsson 8,358
69-70 List frá Múla / Vilfríður Sæþórsdóttir 8,352
69-70 Sveðja frá Skipaskaga / Leifur George Gunnarssonn 8,352
71 Hrímnir frá Hvítárholti / Ragnheiður Þorvaldsdóttir 8,344
72 Jökull frá Hólkoti / Helena Ríkey Leifsdóttir 8,342
73-74 Ísó frá Grafarkoti / Fanney Dögg Indriðadóttir 8,340
73-74 Frægur frá Strandarhöfði / Ásmundur Ernir Snorrason 8,340
75 Ármey frá Selfossi / Birna Olivia Ödqvist 8,332
76 Pan frá Breiðstöðum / Erlingur Ingvarsson 8,330
77 Pétur Gautur frá Strandarhöfði / Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,326
78 Eydís frá Eystri-Hól / Ævar Örn Guðjónsson 8,318
79 Hera frá Árholti / Finnbogi Bjarnason 8,316
80 Frami frá Ferjukoti / Heiða Dís Fjeldsteð 8,300
81 Ingólfur Gaukur frá Gillastöðum / Sigvaldi Hafþór Ægisson 8,286
82 Fálki frá Miðkoti / Ólafur Þórisson 8,282
83 Djarfur frá Minni-Borg / Páll Bragi Hólmarsson 8,280
84 Kjarkur frá Borgarnesi / Þórdís Fjeldsteð 8,274
85 Freyja frá Marteinstungu / Fredrica Fagerlund 8,256
86 Huldar frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson 8,254
87 Nói frá Hrafnsstöðum / Vignir Sigurðsson 8,246
88 Vísa frá Ysta-Gerði / Þórhallur Þorvaldsson 8,244
89 Fjalar frá Efri-Brú / Sólon Morthens 8,238
90-91 Stirnir frá Skriðu / Fanndís Viðarsdóttir 8,232
90-91 Nói frá Vatnsleysu / Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 8,232
92 Hulinn frá Sauðafelli / Birna Tryggvadóttir 8,224
93 Kempa frá Austvaðsholti 1 / Jóhann Kristinn Ragnarsson 8,214
94 Gyðja frá Húsey / Viðar Bragason 8,212
95 Yrja frá Sandfellshaga 2 / Malin Maria Ingvarsson 8,210
96 List frá Holtsmúla 1 / Reynir Jónsson 8,192
97-98 Snillingur frá Sólheimum / Hallgrímur Birkisson 8,188
97-98 Erró frá Lækjamóti / Daníel Gunnarsson 8,188
99 Augsýn frá Lundum II / Kathrine Vittrup Andersen 8,186
100 Diljá frá Skriðu / Brynja Kristinsdóttir 8,170
101 Hergill frá Þjóðólfshaga 1 / Hrefna Rós Lárusdóttir 8,144
102 Hlynur frá Víðivöllum fremri / Erlingur Ingvarsson 8,114
103-104 Freisting frá Holtsenda 2 / Brynja Rut Borgarsdóttir 8,112
103-104 Vorsól frá Grjóteyri / Svanhvít Kristjánsdóttir 8,112
105 Sleipnir frá Ósi / Sara Arnbro 8,098
106 Þjónn frá Hofi / Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,096
107 Haustnótt frá Syðra-Skörðugili / Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8,092
108 Frjór frá Flekkudal / Jessica Elisabeth Westlund 8,086
109 Fljóð frá Grindavík / Katrín Ösp Rúnarsdóttir 8,034
110-112 Roði frá Syðri-Hofdölum / Teitur Árnason 0,000
110-112 Lára frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 0,000
110-112 Natalía frá Nýjabæ / Helgi Þór Guðjónsson 0,000

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu
Fréttir 9. desember 2022

Endurskipulagning og hagræðing í slátrun og kjötvinnslu

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á b...

Jólaskógarnir opnir á aðventunni
Fréttir 9. desember 2022

Jólaskógarnir opnir á aðventunni

Á aðventunni opna jólaskógar skógræktarfélaganna í landinu fyrir þeim sem vilja ...

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...