Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Neon húfa
Hannyrðahornið 3. mars 2014

Neon húfa

Flott og einföld húfa úr Álafosslopa. Hönnun: Christeine Chochoy.

EFNI
Álafosslopi - 100g dokkur
A 7623 gulur neon (7621 bleikur, 7624 grænn)
B 0059 svartur

Hringprjónn nr 6, 40cm or sokkaprjónar nr 6.

HÚFA
Húfan er prjónuð í hring. Fitjið upp 72 L með lit A. Tengið í hring
og prjónið stroff: *1 sl snúin (í gegnum aftari hluta lykkjunnar), 1
L br*, alls umf. Prjónið nú munstur skv teikningu. Að loknu
munstri, haldið áfram með lit B þar til húfan mælist 15-17cm frá
uppfitjun eða eins djúp og þarf. Úrtaka: Prj *2 L saman*,
endurtakið frá * til * út umf => 36 L. Prj 1 umf sl. Endurtakið
úrtökuna með 1 sléttri umf á milli, 2 sinnum =>9 L.

Ef þú vilt hafa dúsk, slíttu frá og lokaðu opinu.
Skraut
Lengjurnar eru prjónaðar í hverja þeirra 9 L sem eftir eru. Byrjið á fyrstu L og notið kaðaluppfit (e. Cable
Cas On) http://www.youtube.com/watch?v=jwQEpMLxHUo og fitjið upp 15 L. Fellið af þessar 15 L og setjið
síðustu lykkjuna á aukaband eða nælu. Endurtakið þetta við hverja L sem eftir er. Slítið frá og dragið bandið
í gegnum lykkjurnar af aukabandinu.

FRÁGANGUR
Gangið frá endum. Þvoið húfuna í höndum og leggið til þerris.
Hönnun: Christine Chochoy
MUNSTUR

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum
Fréttir 5. mars 2024

Styrkir til vatnsveitna á lögbýlum

Enn er opið fyrir umsóknir um framlög vegna vatnsveitna á lögbýlum sbr. regluger...

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...