Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Undirbúningur vegna Landsmóts hestamanna á Hólum gengur vel og hafa þegar verið  seldir um 3.500 miðar.
Undirbúningur vegna Landsmóts hestamanna á Hólum gengur vel og hafa þegar verið seldir um 3.500 miðar.
Mynd / MÞÞ
Fréttir 11. mars 2016

Nægt gistirými í Skagafirði

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Tæpir fjórir mánuðir eru nú í að Landsmót hestamanna hefjist á Hólum í Hjaltadal.  Undirbúningur gengur mjög vel, tæplega 3.500 miðar eru þegar seldir á mótið og sala á tjaldstæðum með rafmagni fer vel af stað. 
 
Einn mikilvægur þáttur í skipulagi stór viðburðar er fyrirkomulag á gistingu og ferðamöguleikum til og frá mótsstað.  Ferðaskrifstofan Northwest Adventures í Skagafirði annast utanumhald á öllu sem viðkemur gistingu og ferðum.  Stefnt er að því að rútuferðir verði í boði innan Skagafjarðar á meðan á mótinu stendur og dagsferðir verða í boði frá Reykjavík.  Þá hyggja margir mótsgestir á hestaferð ýmist fyrir eða eftir Landsmót.  Anna Lilja Pétursdóttir framkvæmdastjóri Northwest Adventures segir á landsmótsvefnum að mjög vel hafi gengið að koma fólki í gistingu og staðan núna sé sú að nægt gistirými sé í boði í Skagafirði á meðan á Landsmóti stendur. 
Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...