Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Músagangur og aflífun meindýra
Á faglegum nótum 12. desember 2014

Músagangur og aflífun meindýra

Höfundur: Vilmundur Hansen

Undanfarið hafa borist fregnir um óvanalega mikinn músagang í húsum og er líklegt að tíðarfar þetta árið spili þar eitthvert hlutverk. Í baráttunni við að halda músagangi í skefjum er rétt að minna á að við eyðingu meindýra er óheimilt að beita aðferðum sem valda þeim óþarfa limlestingum og kvölum.

Einnig skal tryggja að útrýmingarefni valdi ekki tjóni á öðrum dýrum en meindýrum.

Ábendingar hafa undanfarið borist Matvælastofnun um notkun á drekkingargildrum til músaveiða og eru þær ábendingar nú til skoðunar. Því er rétt að minna á að samkvæmt lögum um velferð dýra er óheimilt að aflífa dýr með því að drekkja þeim. Vandaðar felligildrur tryggja yfirleitt skjóta aflífun músa með sem minnstum sársauka. Þó þarf að vitja þeirra daglega bæði til að aflífa þau dýr sem ekki lenda rétt í gildrunni og einnig til að hún sé virk. Einnig eru til gildrur sem miða að því að fanga mýsnar án þess að valda þeim skaða, svokölluð músahótel, en þeirra þarf að vitja daglega til að aflífa þau dýr sem þar lenda eða sleppa músunum út.

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...