Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Munu lama alla olíudreifingu á landinu
Fréttir 19. maí 2015

Munu lama alla olíudreifingu á landinu

Höfundur: Hörður Kristjánsson
Olíufélögin eru nú í óða önn að búa sig undir yfirvofandi verkfall Starfsgreinasambandsins sem að óbreyttu mun hefjast þann 26. maí.  
 
Ef til verkfalls kemur þá mun dreifing eldsneytis á landsbyggðinni að mestu leyti stöðvast frá og með þeim degi.  
 
Eins hefur VR, Flóinn og Efling boðað til verkfalla sem mun stöðva starfsemi olíufélaganna frá og með 4. júní.  Frá þeim degi mun því öll dreifing eldsneytis á landinu stöðvast.
 
Páll Örn Líndal, viðskiptastjóri  hjá N1, vildi koma  þeim tilmælum til bænda að panta tímanlega eldsneyti á heimatanka. Sama gildir eflaust um önnur olíufélög sem bændur eru í viðskiptum við.
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...