Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
MS sektað um 480 milljónir
Fréttir 7. júlí 2016

MS sektað um 480 milljónir

Höfundur: Vilmundur Hansen
Samkeppniseftirlitið hefur sektað MS vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Sektin er að upphæð 480 milljónir.
 
Í ákvörðun samkeppniseft­ir­lits­ins segir að MS hafi mis­notað markaðsráðandi stöðu með því að selja keppi­naut­um grund­vall­ar­hrá­efni til fram­leiðslu á mjólk­ur­vör­um á óeðli­lega háu verði. Á sama tíma fékk MS sjálft og aðilar henni tengd­ir sama hrá­efni á lægra verði og und­ir kostnaðar­verði. 
 

Skylt efni: MS | Samkeppniseftirlitið

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...