Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Milli 50 og 60% lífríkis skóga í hættu
Fréttir 10. apríl 2018

Milli 50 og 60% lífríkis skóga í hættu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt nýrri úttekt WWF, Alþjóðasjóðs villtra dýra, um lífríki skóga í heiminum kemur fram að allt að 60% gróður og 50% dýralífs í þeim geti dáið út fyrir næstu aldamót.

Samkvæmt skýrslunni bendir flest til útdauða gríðarmargra lífvera í skógum Um allan heim hækki lofthiti jarðar um 1,5 gráður á Celsius. Svo gæti farið að meira en helmingur allar dýra- og plöntutegunda í skóginum heimsins deyi út ef ekkert verður að gert til að stemma stigu við hlýnuninni.

Notað var reiknilíkan til að spá fyrir hvaða áhrif það mundi á lífríki skóga ef lofthiti jarðar hækkaði um tvær gráður, sem eru efri mörk Parísarsamkomulagsins frá 2014, þrjár og hálf og fjórar og hálfa gráðu.

Sé útkoma líkansins rétt gætu 35% af plöntu- og dýrategunda í skógum heims dáið út náist að standi við efrimörk Parísarsamkomulagsins. Verði aftur á móti ekkert gert verður prósentutalan mun hærri.

Skylt efni: náttúruvernd

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f