Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Mynd / Tjörvi Bjarnason
Fréttir 9. september 2014

Mikilvægt að vernda fjölbreytta búfjárstofna - UPPTAKA

Höfundur: Vilmundur Hansen & Tjörvi Bjarnason

Bandaríski dýralæknirinn og erfðafræðingurinn dr. Phillip Sponenberg  hélt hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu á dögunum um erfðaauðlindir búfjár og nauðsyn þess að venda þær. Fyrirlesturinn var í boði Bændasamtaka Íslands.

Eftir fyrirlesturinn sagði Sponenberg við Bændablaðið að þrátt fyrir að fjöldi búfjárkynja væru í útrýmingarhættu væri vaxandi vilji til að vernda þau enda nauðsynlegt til að viðhalda erfðafjölbreytileika búfjárstofna.

Í fyrirlestrinum kom meðal annars fram að fjölmargar ástæður lægju að baki nauðsyn þess að vernda ólík búfjárkyn og að engin ein ástæða væri merkilegri en önnur. „Rökin sem algengust eru á dag eru að með því að vernda ólík kyn sé verið að viðhalda erfðaefni sem geti komið sér vel í framtíðinni vegna breytinga á umhverfinu eða til að koma á móts við breyttan smekk neytenda. Báðar þessar ástæður eru góðar og gildar og tengjast fæðuöryggi.“

Upptöku af erindi Phillip Sponenberg er hægt að nálgast hér.Nánar verður rætt við Sponenberg í Bændablaðinu síðar.

14 myndir:

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...