Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Mynd / Tjörvi Bjarnason
Fréttir 9. september 2014

Mikilvægt að vernda fjölbreytta búfjárstofna - UPPTAKA

Höfundur: Vilmundur Hansen & Tjörvi Bjarnason

Bandaríski dýralæknirinn og erfðafræðingurinn dr. Phillip Sponenberg  hélt hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu á dögunum um erfðaauðlindir búfjár og nauðsyn þess að venda þær. Fyrirlesturinn var í boði Bændasamtaka Íslands.

Eftir fyrirlesturinn sagði Sponenberg við Bændablaðið að þrátt fyrir að fjöldi búfjárkynja væru í útrýmingarhættu væri vaxandi vilji til að vernda þau enda nauðsynlegt til að viðhalda erfðafjölbreytileika búfjárstofna.

Í fyrirlestrinum kom meðal annars fram að fjölmargar ástæður lægju að baki nauðsyn þess að vernda ólík búfjárkyn og að engin ein ástæða væri merkilegri en önnur. „Rökin sem algengust eru á dag eru að með því að vernda ólík kyn sé verið að viðhalda erfðaefni sem geti komið sér vel í framtíðinni vegna breytinga á umhverfinu eða til að koma á móts við breyttan smekk neytenda. Báðar þessar ástæður eru góðar og gildar og tengjast fæðuöryggi.“

Upptöku af erindi Phillip Sponenberg er hægt að nálgast hér.Nánar verður rætt við Sponenberg í Bændablaðinu síðar.

14 myndir:

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...