Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Mynd / Tjörvi Bjarnason
Fréttir 9. september 2014

Mikilvægt að vernda fjölbreytta búfjárstofna - UPPTAKA

Höfundur: Vilmundur Hansen & Tjörvi Bjarnason

Bandaríski dýralæknirinn og erfðafræðingurinn dr. Phillip Sponenberg  hélt hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu á dögunum um erfðaauðlindir búfjár og nauðsyn þess að venda þær. Fyrirlesturinn var í boði Bændasamtaka Íslands.

Eftir fyrirlesturinn sagði Sponenberg við Bændablaðið að þrátt fyrir að fjöldi búfjárkynja væru í útrýmingarhættu væri vaxandi vilji til að vernda þau enda nauðsynlegt til að viðhalda erfðafjölbreytileika búfjárstofna.

Í fyrirlestrinum kom meðal annars fram að fjölmargar ástæður lægju að baki nauðsyn þess að vernda ólík búfjárkyn og að engin ein ástæða væri merkilegri en önnur. „Rökin sem algengust eru á dag eru að með því að vernda ólík kyn sé verið að viðhalda erfðaefni sem geti komið sér vel í framtíðinni vegna breytinga á umhverfinu eða til að koma á móts við breyttan smekk neytenda. Báðar þessar ástæður eru góðar og gildar og tengjast fæðuöryggi.“

Upptöku af erindi Phillip Sponenberg er hægt að nálgast hér.Nánar verður rætt við Sponenberg í Bændablaðinu síðar.

14 myndir:

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu
Fréttir 22. maí 2024

Bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendurnir í Hafrafellstungu í Öxarfirði fengu nafnbótina Bændur ársins 2023 í ...

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur
Fréttir 22. maí 2024

Mikilvægt að bæta merkingar fyrir neytendur

Herdís Magna Gunnarsdóttir, nautgripabóndi á Egilsstöðum og stjórnarmaður í Bænd...

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva
Fréttir 22. maí 2024

Verður milliliður milli ræktenda og kornstöðva

Starfsemi Kornræktarfélags Suðurlands var endurvakin á fundi kornbænda í Gunnars...