Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Phillip Sponenberg hélt erindi um verndun búfjárkynja í Norræna húsinu.
Mynd / Tjörvi Bjarnason
Fréttir 9. september 2014

Mikilvægt að vernda fjölbreytta búfjárstofna - UPPTAKA

Höfundur: Vilmundur Hansen & Tjörvi Bjarnason

Bandaríski dýralæknirinn og erfðafræðingurinn dr. Phillip Sponenberg  hélt hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu á dögunum um erfðaauðlindir búfjár og nauðsyn þess að venda þær. Fyrirlesturinn var í boði Bændasamtaka Íslands.

Eftir fyrirlesturinn sagði Sponenberg við Bændablaðið að þrátt fyrir að fjöldi búfjárkynja væru í útrýmingarhættu væri vaxandi vilji til að vernda þau enda nauðsynlegt til að viðhalda erfðafjölbreytileika búfjárstofna.

Í fyrirlestrinum kom meðal annars fram að fjölmargar ástæður lægju að baki nauðsyn þess að vernda ólík búfjárkyn og að engin ein ástæða væri merkilegri en önnur. „Rökin sem algengust eru á dag eru að með því að vernda ólík kyn sé verið að viðhalda erfðaefni sem geti komið sér vel í framtíðinni vegna breytinga á umhverfinu eða til að koma á móts við breyttan smekk neytenda. Báðar þessar ástæður eru góðar og gildar og tengjast fæðuöryggi.“

Upptöku af erindi Phillip Sponenberg er hægt að nálgast hér.



Nánar verður rætt við Sponenberg í Bændablaðinu síðar.

14 myndir:

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...