Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Mikill dýravinur sem finnst gaman að skoða náttúruna
Fólkið sem erfir landið 13. júní 2017

Mikill dýravinur sem finnst gaman að skoða náttúruna

Valdís Helga er hress og jákvæð stelpa. Hún þarf alltaf að hafa eitthvað fyrir stafni og finnst gaman að skoða náttúruna. Svo er hún mikill dýravinur. 
 
Nafn: Valdís Helga.
Aldur: 6 ára.
Stjörnumerki: Sporðdreki.
Búseta: Laufásvegur 5, Stykkishólmi.
Skóli: Grunnskóli Stykkishólms.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
Uppáhaldsmatur: Pitsa.
Uppáhaldshljómsveit: 12:00.
Uppáhaldskvikmynd: Minions.
Fyrsta minning þín? Ég var alltaf eitthvað að krota á blöð.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi íþróttir, körfubolta, frjálsar og fótbolta.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Dýravinur.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var á apagrindinni og hékk á súlunni og klifraði svo aftur upp.
Ætlarðu að gera eitthvað sérstakt í sumar? Já, ég ætla að fara með vinkonum mínum til Reykjavíkur.
 
Næst » Valdís Helga skorar á Guðmund Arnar Ásmundsson að svara næst.
Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...