Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Mikil áhersla á lífræna ræktun
Fræðsluhornið 17. desember 2014

Mikil áhersla á lífræna ræktun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Austurríki er landlukt ríki í Mið-Evrópu, með rúmlega 8,5 milljónir íbúa, sem einkennist af hálendi Alpafjallanna. Landið sjálfbært í framleiðslu á korni, mjólk og rauðu kjöti.

Austurríki var í margar aldir hluti af þýska ríkinu en klauf sig endanlega frá því síðla á 19. öld. Í dag er Austurríki sambandslýðveldi sem samanstendur af níu sambandsríkjum. Flatarmál landsins er 83.879 ferkílómetra og af þeim eru um 67.000 ferkílómetra skóglendi og land sem er notað undir landbúnað.

Austurríku er fallegt land þar sem sjá má gróskumikla akra og graslendi með kúm og kindum á beit og skógivaxna Alpafjöllin í bakgrunni.

Hlutur landbúnaðar í þjóðartekjum í Austurríki hefur dregst mikið saman frá lokum Síðari heimstyrjaldarinnar og líkt víðast annarstaða hafastjórnvöld reynt að viðhalda byggð í öllum héruðum landsins með búsetustyrkjum.

Býli í Austurríki er flest lítil og bændum hefur fækkað mikið síðustu áratugi. Þrátt fyrir það er landið sjálfbært í framleiðslu á korni, mjólk og rauðukjöti.
Þeir bændur sem eftir eru stunda flestir önnur störf meðfram búskap, meðal annars gistiþjónustu fyrir ferðamenn.

Mikil áhersla er á hreinleika afurða í Austurríku og ríflega 16% bænda stunda lífræna ræktun á um 20% ræktanlegs lands. Verð á matvælum er hærra í Austurríki en öðrum löndum Evrópusambandsins.
 

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evró...

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvó...

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 t...

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...