Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Menningarverðlaun Bláskógabyggðar
Líf&Starf 9. desember 2014

Menningarverðlaun Bláskógabyggðar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Menningarverðlaun Bláskógabyggðar voru afhent í fyrsta skipti á jólamarkaði Kvenfélags Laugdæla í lok nóvember.

Menningarmálanefnd Bláskógabyggðar hafði veg og vanda af afhendingu verðlaunanna.

Verðlaunin komu að þessu sinni í hlut Ungmennafélags Biskupstungna fyrir að standa að útgáfu Litla – Bergþórs í 35 ár og útgáfu á sögu félagsins “Ungmennafélag Biskupstungna – 100 ára saga”. Það voru þau Smári Þorsteinsson, formaður Umf. Bisk., og Svava Theodórsdóttir, fulltrúi ritnefndar Litla-Bergþórs, sem tóku við verðlaununum úr hendi Sigríðar Jónsdóttur fulltrúa menningarmálanefndar.

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.

Esther hættir eftir tólf ára starf
Fréttir 21. febrúar 2024

Esther hættir eftir tólf ára starf

Esther Sigfúsdóttir, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra Sauðfjársetursins á...

Hvítlaukssalt úr Dölunum
Fréttir 21. febrúar 2024

Hvítlaukssalt úr Dölunum

Hvítlauksbændurnir í Neðri-Brekku í Dölunum búast við sex til átta tonna uppsker...

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið
Fréttir 21. febrúar 2024

Hámarksgildi heimilaðs kadmíums aukið

Matvælaráðherra hefur með breytingu á reglugerð um ólífrænan áburð gefið bráðabi...

Fuglum fækkar í talningu
Fréttir 19. febrúar 2024

Fuglum fækkar í talningu

Vetrartalning á fuglum dróst út janúar, en hefð er fyrir því að telja í upphafi ...

Gúrkuuppskera aldrei meiri
Fréttir 19. febrúar 2024

Gúrkuuppskera aldrei meiri

Metuppskera var í gúrkuræktun á síðasta ári, eða 2.096 tonn. Stöðugur vöxtur hef...

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins
Fréttir 16. febrúar 2024

Samdráttur í leyfðum kvóta ársins

Leyft verður að veiða alls 800 hreindýr á þessu ári, 403 tarfa og 397 kýr. Þessi...

Skyrdrykkur komst í gegnum nálarauga smakkhóps
Fréttir 16. febrúar 2024

Skyrdrykkur komst í gegnum nálarauga smakkhóps

Hreppa skyrdrykkur kemur á markaðinn í apríl. Í honum eru, að sögn framleiðanda,...