Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Mannfjöldi í Tungurétt í haust.
Mannfjöldi í Tungurétt í haust.
Mynd / Gabríel Gunnarsson
Fréttir 24. febrúar 2025

Meðferð sauðfjár í réttum til umræðu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Fagráð um velferð dýra telur nauðsynlegt að beina tilmælum til sveitarstjórna um bætta meðferð sauðfjár í rekstri og réttum.

Það kemur fram í fundargerð fagráðsins frá 15. janúar sl. Þar kemur fram að við flutning á dýrum ber að tryggja velferð dýra eins og fært er. Gæta skuli þess við flutning og rekstur búfjár að dýr verði fyrir sem minnstu álagi og hvorki þoli þeirra né kröftum sé ofboðið eins og fram kemur í lögum um velferð dýra.

Talsverð umræða skapaðist meðal sauðfjárbænda í haust um óreiðukennt ástand sem skapaðist í réttum, inni í almenningi, vegna mannmergðar sem truflaði réttarstörfin.Fagráðið mun vinna málið áfram milli funda og er von á afgreiðslu þess fyrir vorið, skv. fundargerð.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...