Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 mánaða.
Mannfjöldi í Tungurétt í haust.
Mannfjöldi í Tungurétt í haust.
Mynd / Gabríel Gunnarsson
Fréttir 24. febrúar 2025

Meðferð sauðfjár í réttum til umræðu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Fagráð um velferð dýra telur nauðsynlegt að beina tilmælum til sveitarstjórna um bætta meðferð sauðfjár í rekstri og réttum.

Það kemur fram í fundargerð fagráðsins frá 15. janúar sl. Þar kemur fram að við flutning á dýrum ber að tryggja velferð dýra eins og fært er. Gæta skuli þess við flutning og rekstur búfjár að dýr verði fyrir sem minnstu álagi og hvorki þoli þeirra né kröftum sé ofboðið eins og fram kemur í lögum um velferð dýra.

Talsverð umræða skapaðist meðal sauðfjárbænda í haust um óreiðukennt ástand sem skapaðist í réttum, inni í almenningi, vegna mannmergðar sem truflaði réttarstörfin.Fagráðið mun vinna málið áfram milli funda og er von á afgreiðslu þess fyrir vorið, skv. fundargerð.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...