Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Málefni Landbúnaðarháskóla Íslands rædd á Búnaðarþingi 2015
Fréttir 4. mars 2015

Málefni Landbúnaðarháskóla Íslands rædd á Búnaðarþingi 2015

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 lýsir þungum áhyggjum af stöðu LbhÍ og leggur til að gripið verði til ráðstafana sem tryggja rekstrargrundvöll skólans til framtíðar, til dæmis með sölu eigna skólans.

Í Ályktun þingsins segir að öflug menntun og rannsóknir í landbúnaði séu nauðsynlegar til nýsköpunar og eflingar matvælaframleiðslu á Íslandi eins og kveðið er á um í stjórnarsáttmála sitjandi ríkisstjórnar.


Ályktunin verður send til ráðherra menntamála og ráðherra nýsköpunar- og atvinnuvega.

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...