Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Málefni Landbúnaðarháskóla Íslands rædd á Búnaðarþingi 2015
Fréttir 4. mars 2015

Málefni Landbúnaðarháskóla Íslands rædd á Búnaðarþingi 2015

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarþing 2015 lýsir þungum áhyggjum af stöðu LbhÍ og leggur til að gripið verði til ráðstafana sem tryggja rekstrargrundvöll skólans til framtíðar, til dæmis með sölu eigna skólans.

Í Ályktun þingsins segir að öflug menntun og rannsóknir í landbúnaði séu nauðsynlegar til nýsköpunar og eflingar matvælaframleiðslu á Íslandi eins og kveðið er á um í stjórnarsáttmála sitjandi ríkisstjórnar.


Ályktunin verður send til ráðherra menntamála og ráðherra nýsköpunar- og atvinnuvega.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...