Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára
Líf&Starf 2. september 2014

Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í ár eru liðin 80 ár frá því að Lystigarðurinn í Neskaupstað var stofnaður af Kvenfélaginu Nönnu.  Vegna þessara tímamóta hefur nú í sumar verið unnið að endurbótum á garðinum. Frá þessu er greint á heimasíðu Fjarðarbyggðar.

Hópur áhugafólks undir forystu Elínar Önnu Hermannsdóttir hefur unnið að ýmiskonar lagfæringum til þess að fegra garðinn enn frekar. Hópurinn hefur með fjárstuðningi frá Samvinnufélagi Útgerðarmanna í Neskaupstað látið lagfæra gosbrunn garðsins en einnig hafa beð og stígar verið lagfærir. Þá hafa verið keyptir garðbekkir til þess að tilla sér á.   Öllu því áhugasama fólki sem komið hefur að verkinu er þakkað fyrir þeirra framlag.

Rétt er að brýna fyrir unglingum, og foreldrum þeirra, að ganga um garðsvæðið með virðingu en því miður hefur borið á skemmdarverkum í garðinum undanfarið.
 

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...