Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára
Líf&Starf 2. september 2014

Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í ár eru liðin 80 ár frá því að Lystigarðurinn í Neskaupstað var stofnaður af Kvenfélaginu Nönnu.  Vegna þessara tímamóta hefur nú í sumar verið unnið að endurbótum á garðinum. Frá þessu er greint á heimasíðu Fjarðarbyggðar.

Hópur áhugafólks undir forystu Elínar Önnu Hermannsdóttir hefur unnið að ýmiskonar lagfæringum til þess að fegra garðinn enn frekar. Hópurinn hefur með fjárstuðningi frá Samvinnufélagi Útgerðarmanna í Neskaupstað látið lagfæra gosbrunn garðsins en einnig hafa beð og stígar verið lagfærir. Þá hafa verið keyptir garðbekkir til þess að tilla sér á.   Öllu því áhugasama fólki sem komið hefur að verkinu er þakkað fyrir þeirra framlag.

Rétt er að brýna fyrir unglingum, og foreldrum þeirra, að ganga um garðsvæðið með virðingu en því miður hefur borið á skemmdarverkum í garðinum undanfarið.
 

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...