Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára
Líf&Starf 2. september 2014

Lystigarðurinn á Neskaupsstað 80 ára

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í ár eru liðin 80 ár frá því að Lystigarðurinn í Neskaupstað var stofnaður af Kvenfélaginu Nönnu.  Vegna þessara tímamóta hefur nú í sumar verið unnið að endurbótum á garðinum. Frá þessu er greint á heimasíðu Fjarðarbyggðar.

Hópur áhugafólks undir forystu Elínar Önnu Hermannsdóttir hefur unnið að ýmiskonar lagfæringum til þess að fegra garðinn enn frekar. Hópurinn hefur með fjárstuðningi frá Samvinnufélagi Útgerðarmanna í Neskaupstað látið lagfæra gosbrunn garðsins en einnig hafa beð og stígar verið lagfærir. Þá hafa verið keyptir garðbekkir til þess að tilla sér á.   Öllu því áhugasama fólki sem komið hefur að verkinu er þakkað fyrir þeirra framlag.

Rétt er að brýna fyrir unglingum, og foreldrum þeirra, að ganga um garðsvæðið með virðingu en því miður hefur borið á skemmdarverkum í garðinum undanfarið.
 

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins
Fréttir 13. janúar 2025

Breytingin nær tvöföld losun landbúnaðarins

Skráð losun gróðurhúsa­lofttegunda frá votlendi lækkar um 1,3 milljónir tonna CO...

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins
Fréttir 13. janúar 2025

Bætur enn ógreiddar vegna kuldakastsins

Starfshópur ráðuneytisstjóra forsætis­, fjármála­ og matvæla­ráðuneyta fer yfir ...

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir
Fréttir 10. janúar 2025

Hrútarnir frá Ytri-Skógum vinsælastir

Góð þátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember, litlu minni en árið 2023, sem...