Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Lúðóttur hrútur á bænum Sporði
Fréttir 24. júní 2020

Lúðóttur hrútur á bænum Sporði

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Óvenjulegur litur er á hrútnum sem kom nýleg í heiminn á bænum Sporði í Húnaþingi vestra en hann er lúðóttur. 
 
Á bænum búa Oddný Jósefsdóttir og Þorbjörn Ágústsson með um 160 ær. „Ég kalla hann Speslúða,“ segir Oddný og hlær. Á annarri myndinni er Bríet Anja Birgisdóttir, 10 ára, barnabarn Oddnýjar og Þorbjörns, með hrútinn og á hinni er „Speslúði“ í öllu sínu veldi með sitt sérstaka höfuð. 
 
Bríet Anja Birgisdóttir, 10 ára, með „Speslúða“.
Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...