Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ljótu kartöflurnar hlutu Matarsprotann 2017
Mynd / TB
Fréttir 28. nóvember 2017

Ljótu kartöflurnar hlutu Matarsprotann 2017

Fyrirtækið Ljótu kartöflurnar fengu Matarsprotann 2017 en verðlaunin, sem frumkvöðlar í matvælaframleiðslu hljóta ár hvert, veita Sjávarklasinn og Landbúnaðarklasinn. Kartöfluflögur Ljótu kartaflanna eru framleiddar úr kartöflum sem eru stórar eða öðruvísi í laginu og ekki hentugar til sölu vegna útlits. Ljótu kartöflurnar sporna þannig við matarsóun en framleiðandinn leitar leiða við að nýta innlend aðföng í sinni framleiðslu sem stuðlar að sjálfbærni.

Hingað til hafa kartöfluflögur, og annað kartöflusnakk, ekki verið framleiddar úr innlendu hráefni í stórum stíl segir á vef Ljótu kartaflanna. „Við leitumst alltaf við að nota innlent hráefni sé það mögulegt. Kartöflurnar okkar koma frá Seljavöllum í Hornafirði sem hafa áratuga reynslu af kartöflurækt og við notum íslenskt sjávarsalt með öllum bragðtegundunum okkar.“


Viðar Reynisson er stofnandi Ljótu kartaflanna.

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar
Fréttir 11. apríl 2024

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr ráðherra matvælaráðuneytis en Svandís Svavars...

Greiðslumark færist til Norðvesturlands
Fréttir 11. apríl 2024

Greiðslumark færist til Norðvesturlands

Um sjötíu prósent mjólkurkvóta sem skipti um eigendur á síðasta tilboðsmarkaði f...

Nemendur vilja betri hádegismat
Fréttir 10. apríl 2024

Nemendur vilja betri hádegismat

Fulltrúar ungmennaráðs Mýrdalshrepps vöktu máls á skólamáltíðum á sveitarstjórna...