Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Litríkar gulrætur og áhugaverð kartöfluræktun
Fréttir 16. október 2014

Litríkar gulrætur og áhugaverð kartöfluræktun

Fimmtudaginn 16. október kl. 19:30 verður fræðslukvöld á vegum Matjurtaklúbbsins haldið í Síðumúla í Reykjavík. Dagný Hermannsdóttir ætlar að segja frá leitinni að fallegustu og bestu gulrótinni.

Hún hefur sérstakt dálæti á litríku grænmeti og hefur prófað ýmis yrki af gulrótum í flestum litum regnbogans  og ætlar að sýna þau yrki sem spruttu vel í sumar og gefa gestum að smakka á þeim.

Einnig verður sagt frá spennandi kartöfluræktun af fræi. Dagný hefur nú í tvö ár ásamt Jóhönnu B. Magnúsdóttur og Jóni Þ. Guðmundssyni unnið að verkefni innan Garðyrkjufélags Íslands. Þau eru að rækta kartöflur af erlendu fræi, hvert fræ er mögulega nýtt yrki og markmiðið er að þróa ný yrki sem henta við íslenskar aðstæður. Óvenjulegar kartöflur verða til sýnis.

Fræðslufundurinn er öllum opinn og eru félagar hvattir til að taka með sér gesti.

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands
Fréttir 16. júní 2025

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands

Raunhæfir kostir til lífgasframleiðslu gætu skilað á bilinu 3-5% af markmiðum Ís...

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa
Fréttir 16. júní 2025

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf....

Úthlutað úr Matvælasjóði
Fréttir 16. júní 2025

Úthlutað úr Matvælasjóði

Fjörutíu verkefni hlutu styrk úr Matvælasjóði á dögunum. Hanna Katrín Friðriksso...

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...