Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Litríkar gulrætur og áhugaverð kartöfluræktun
Fréttir 16. október 2014

Litríkar gulrætur og áhugaverð kartöfluræktun

Fimmtudaginn 16. október kl. 19:30 verður fræðslukvöld á vegum Matjurtaklúbbsins haldið í Síðumúla í Reykjavík. Dagný Hermannsdóttir ætlar að segja frá leitinni að fallegustu og bestu gulrótinni.

Hún hefur sérstakt dálæti á litríku grænmeti og hefur prófað ýmis yrki af gulrótum í flestum litum regnbogans  og ætlar að sýna þau yrki sem spruttu vel í sumar og gefa gestum að smakka á þeim.

Einnig verður sagt frá spennandi kartöfluræktun af fræi. Dagný hefur nú í tvö ár ásamt Jóhönnu B. Magnúsdóttur og Jóni Þ. Guðmundssyni unnið að verkefni innan Garðyrkjufélags Íslands. Þau eru að rækta kartöflur af erlendu fræi, hvert fræ er mögulega nýtt yrki og markmiðið er að þróa ný yrki sem henta við íslenskar aðstæður. Óvenjulegar kartöflur verða til sýnis.

Fræðslufundurinn er öllum opinn og eru félagar hvattir til að taka með sér gesti.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...