Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Lítil eftirspurn eftir greiðslumarki
Fréttir 3. apríl 2014

Lítil eftirspurn eftir greiðslumarki

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Verð á greiðslumarki í mjólk er nú 260 krónur líterinn. Þetta kom í ljós við opnun tilboða um kaup og sölu á greiðslumarki 1. apríl 2014. Verðið nú er 60 krónum lægra en það var á síðasta kvótamarkaði, 1. nóvember síðastliðinn. Einungis tvö gild tilboð um kaup á greiðslumarki bárust.

28 gild tilboð um sölu bárust til Matvælastofnunar en aðeins tvö gild tilboð um kaup. Greiðslumark sem viðskipti ná til nú nær til 35.000 lítra en óskað var eftir 71.784 lítrum. Greiðslumark sem boðið var til kaups var 1.891.961 lítri. Framboð nú var 182,9 prósent miðað við síðasta markað en eftirspurnin einungis 6,7 prósent af því sem óskað var eftir í síðasta mánuði. 

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...