Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Linda Guðmundsdóttir ráðin útibústjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði
Líf&Starf 12. nóvember 2014

Linda Guðmundsdóttir ráðin útibústjóri Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði

Nýr verslunarstjóri, Linda Guðmundsdóttir, tók við útibúi Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Norðurfirði mánudaginn 21.september að því er fram kemur á litlahjalla.is. 

Linda Guðmundsdóttir er frá Finnbogastöðum í trékyllisvík,en hefur verið á Akureyri síðastliðin tíu ár.

„Eftir að Birna Melsted hætti í lok sumars kom aðili sem ætlaði að taka við og vera í vetur,en hann fór eftir viku. Enn í millitíðinni bjargaði Margrét Jónsdóttir versluninni þar til Linda tók við,eins og hún hefur svo oft gert. Nú eru vonandi vandræðum með útibústjóra í Kaupfélaginu lokið allavega um nokkurn tíma,því Linda réði sig að minnsta í eitt ár.“


Linda er einnig tónlistarkennari við Finnbogastaðaskóla í hlutastarfi.
 

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...