Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Lífrænn þemagarður í Tyrklandi
Fréttir 21. janúar 2014

Lífrænn þemagarður í Tyrklandi

Á vesturströnd Tyrklands, í um fimm kílómetra fjarlægð frá hinum vinsæla sumardvalarstað, Kusadasi, er frístundagarður þar sem lögð er áhersla á lífræna ræktun og er hann eini sinnar tegundar í Evrópu. Þar er meðal annars hægt að sjá sjaldgæfar dýrategundir, ólífusafn og stóran veitingastað sem selur lífrænt ræktaðar matvörur. Einnig geta gestir garðsins skoðað nokkur gróðurhús þar sem framleitt er lífrænt ræktað grænmeti allt árið um kring. Garðurinn er talinn vera einn af þessum földu perlum í Evrópu en flestir gestanna eru tyrkneskir sem koma nokkrum sinnum á ári til að gera sér glaðan dag og njóta góðs og heilsusamlegs matar.

http://www.organic-market.info

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kau...

Hestamennska gefur lífinu lit
Fréttir 17. júlí 2024

Hestamennska gefur lífinu lit

Það gustaði um hross kennd við Vöðla í Rangárþingi ytra á Landsmóti hestamanna.

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu
Fréttir 17. júlí 2024

Skrifað undir landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Skrifað var undir nýja landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu í Hörpu á mánudag...

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum
Fréttir 16. júlí 2024

Ársgamall kjúklingur enn í verslunum

Þrátt fyrir að meira en ár er liðið frá síðustu sendingu kjúklingakjöts frá Úkra...

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.