Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Lífrænn þemagarður í Tyrklandi
Fréttir 21. janúar 2014

Lífrænn þemagarður í Tyrklandi

Á vesturströnd Tyrklands, í um fimm kílómetra fjarlægð frá hinum vinsæla sumardvalarstað, Kusadasi, er frístundagarður þar sem lögð er áhersla á lífræna ræktun og er hann eini sinnar tegundar í Evrópu. Þar er meðal annars hægt að sjá sjaldgæfar dýrategundir, ólífusafn og stóran veitingastað sem selur lífrænt ræktaðar matvörur. Einnig geta gestir garðsins skoðað nokkur gróðurhús þar sem framleitt er lífrænt ræktað grænmeti allt árið um kring. Garðurinn er talinn vera einn af þessum földu perlum í Evrópu en flestir gestanna eru tyrkneskir sem koma nokkrum sinnum á ári til að gera sér glaðan dag og njóta góðs og heilsusamlegs matar.

http://www.organic-market.info

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...