Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Langar að búa til vélmenni
Fólkið sem erfir landið 25. september 2014

Langar að búa til vélmenni

Hildur er kát Reykjavíkurmær sem hefur gaman af öllu mögulegu nema vera í fýlu og lesa leiðinlegar bækur. 

Nafn: Hildur Einarsdóttir.
Aldur: Fimm ára og á afmæli í mars.
Stjörnumerki: Fiskur.
Búseta: Reykjavík.
Skóli: Grænaborg.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Renna, róla, fara í eltingar- og feluleik, í bíló og leika mér með vinum mínum í alls konar leikjum.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Mér finnst páfagaukar skemmtilegir og ætla að safna mér fyrir honum. Svo langar mig í lítinn gíraffaunga en svoleiðis eru ekki til á Íslandi.
Uppáhaldsmatur: Lasagna, alveg eins og kettinum Gretti.
Uppáhaldshljómsveit: Pollapönk og líka Páll Óskar.
Uppáhaldskvikmynd: Mér finnst myndin Karolína skemmtileg en hún er líka hræðileg og ekki fyrir smábörn og svo finnst mér Strumpamyndirnar líka skemmtilegar.
Fyrsta minning þín? Ég man að mamma var með varalit þegar ég var skírð.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi engar íþróttir og kann ekki að spila á hljóðfæri en mig langar að spila fótbolta og læra að dansa og æfa fimleika. Mig langar líka að vera trommuleikari og læra að spila á fiðlu.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Sjúkraþjálfari.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég er ekki búin að gera það en mig langar að búa til vélmenni en veit ekki enn hvernig á að gera það.
Hvað er það leiðinlegasta sem þú hefur gert? Mér finnst leiðinlegt að vera í fýlu og lesa leiðinlegar bækur.
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór með pabba í stóru sveitina og á Flateyri.

Skylt efni: Vélmenni | Lasagna

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn
Fréttir 6. desember 2021

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn

Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu fyrsta áfanga Móabyggðar, nýs 450 íbúða h...

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...