Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Landsmót sett
Mynd / HKr.
Fréttir 4. júlí 2014

Landsmót sett

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Setningarathöfn Landsmóts hestamanna fór fram í gærkvöldi á Gaddstaðaflötum að viðstöddum um 5.000 gestum. Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra setti mótið. Veður hefur verið ansi rysjótt á mótinu en við setninguna í gær var það með skaplegasta móti. Um 300 fulltrúar hestamannafélaganna í landinu tóku þátt í hópreið við setninguna.

Þrátt fyrir leiðindaveður hefur góður árangur náðst á mótinu. Bjarni Bjarnason og Hera frá Þóroddsstöðum settu þannig heimsmet í 250 metra skeiði á tímanum 21,76 sekúndum. Í 150 metra skeiðinu slógu Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli Íslandsmetið en vegalengdina fóru þeir á 13,77 sekúndum. Þá fékk Spuni frá Vesturkoti fádæma einkunn í A-flokki gæðinga og er langefstur inn í úrslitin með einkunina 9,08. Þá fékk Hamingja frá Hellubæ heimsmetsdóm í flokki fjögurra vetra hryssa á mótinu, 8,54 í aðaleinkunn.

18 myndir:

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...