Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar smalaði 20 hrossum af Hrunamannaafrétti í janúar 2017 að beiðni Matvælastofnunar.
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar smalaði 20 hrossum af Hrunamannaafrétti í janúar 2017 að beiðni Matvælastofnunar.
Mynd / MHH
Fréttir 10. maí 2017

Landhelgisgæslan í hrossasmölun á Hrunamannaafrétti

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar fékk frekar óvenjulega beiðni í upphafi ársins frá Matvælastofnun en beiðnin fólst í því að smala  hross á Hrunamannaafrétti. 
 
„Já, það er rétt, okkur barst ábending um að árum saman hafi það tíðkast að uppi á Hrunamannaafrétti gengi hrossastóð yfir veturinn án fóðrunar og kæmi síðan illa til reika til byggða að vori. Til að sannreyna þetta var haft samband við Landhelgisgæsluna og hún beðin um að hafa auga með afréttinum í næsta skipti sem þeir ættu erindi um þessar slóðir. Það gekk fljótt og vel og gæslan svaraði með mynd og staðsetningu á hrossastóð, sem virtist vera um 20 hross. Haft var samband við eiganda sem fúslega smalaði hrossunum til byggða. Ekki voru gerðar athugasemdir við holdafar hrossanna,“ segir Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir Suðurumdæmis, aðspurður hvort það væri rétt að stofnunin hefði kallað þyrluna til í verkefnið. 
Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...