Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Mynd / VH
Fréttir 14. ágúst 2018

Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum

Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til almennra funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Það er landbúnaðarráðherra sem boðar til fundarins ásamt Unni Brá Konráðsdóttur, formanni samninganefndar ríkisins, og Haraldi Benediktssyni, formanni Samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga,“ segir í fundarboði til sauðfjárbænda á Vesturlandi. 

miðvikudagur 15. ágúst
Búðardalur/Dalabúð kl. 14:00
Víðihlíð í Húnþingi kl. 20:00

þriðjudagur 21. ágúst
Höfn kl. 11:00
Egilsstaðir kl. 17:00

miðvikudagur 22. ágúst
Kópasker eða Þórshöfn kl. 11:00
Félagsheimilið Breiðumýri kl. 17:00

Samkvæmt upplýsingum úr atvinnuvegaráðuneytinu er fundartímar miðvikudagsins staðfestir en sá fyrirvari er sleginn að tímarnir 21. og 22. ágúst gætu breyst. Staðsetningar verða kynntar nánar þegar nær dregur.

 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...