Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Mynd / VH
Fréttir 14. ágúst 2018

Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum

Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til almennra funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Það er landbúnaðarráðherra sem boðar til fundarins ásamt Unni Brá Konráðsdóttur, formanni samninganefndar ríkisins, og Haraldi Benediktssyni, formanni Samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga,“ segir í fundarboði til sauðfjárbænda á Vesturlandi. 

miðvikudagur 15. ágúst
Búðardalur/Dalabúð kl. 14:00
Víðihlíð í Húnþingi kl. 20:00

þriðjudagur 21. ágúst
Höfn kl. 11:00
Egilsstaðir kl. 17:00

miðvikudagur 22. ágúst
Kópasker eða Þórshöfn kl. 11:00
Félagsheimilið Breiðumýri kl. 17:00

Samkvæmt upplýsingum úr atvinnuvegaráðuneytinu er fundartímar miðvikudagsins staðfestir en sá fyrirvari er sleginn að tímarnir 21. og 22. ágúst gætu breyst. Staðsetningar verða kynntar nánar þegar nær dregur.

 

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...