Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lamborghini – settur saman úr stríðstólum
Á faglegum nótum 2. september 2014

Lamborghini – settur saman úr stríðstólum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1947 hóf ítalski sveitastrákurinn og verk­fræð­­­ingurinn Ferruccio Lamborghini að sanka að sér yfirgefnum stríðstólum úr Seinni heimsstyrjöldinni með það í huga að smíða úr þeim traktor. Það var svo ekki fyrr en mörgum árum seinna að fyrirtækið hóf framleiðslu á sportbílum.

Fyrsta L33-dráttarvélin kom á markað árið 1949 og ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var farið að framleiða 1.500 traktora á ári. Fyrstu mótorarnir voru frá Morris en síðan þýskir MWM og enskir Perkins.

Árið 1960 pöntuðu stjórnvöld í Bólivíu 5.000 Lamborghini traktora og sama ár keypti SAME-dráttavélaframleiðandinn fyrirtækið af stofnanda þess. Við sameininguna hófst nýtt blómaskeið hjá Lamborghini og eru vélarnar enn í framleiðslu.

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...