Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Lamborghini – settur saman úr stríðstólum
Á faglegum nótum 2. september 2014

Lamborghini – settur saman úr stríðstólum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1947 hóf ítalski sveitastrákurinn og verk­fræð­­­ingurinn Ferruccio Lamborghini að sanka að sér yfirgefnum stríðstólum úr Seinni heimsstyrjöldinni með það í huga að smíða úr þeim traktor. Það var svo ekki fyrr en mörgum árum seinna að fyrirtækið hóf framleiðslu á sportbílum.

Fyrsta L33-dráttarvélin kom á markað árið 1949 og ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var farið að framleiða 1.500 traktora á ári. Fyrstu mótorarnir voru frá Morris en síðan þýskir MWM og enskir Perkins.

Árið 1960 pöntuðu stjórnvöld í Bólivíu 5.000 Lamborghini traktora og sama ár keypti SAME-dráttavélaframleiðandinn fyrirtækið af stofnanda þess. Við sameininguna hófst nýtt blómaskeið hjá Lamborghini og eru vélarnar enn í framleiðslu.

Listeríusýkingar vaxandi vandamál
Fréttir 27. maí 2024

Listeríusýkingar vaxandi vandamál

Tíðni listeríusýkinga í Evrópu fer vaxandi og samkvæmt greiningum á fyrstu þremu...

Göngustígar hjá Geysi
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð ...

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár
Fréttir 27. maí 2024

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár

Alþjóðlegu vínsamtökin International Organisation of Vine and Wine (OIV) segja í...

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu
Fréttir 24. maí 2024

Fóðra mjölorma til fóður- og matvælaframleiðslu

Í samstarfsverkefni Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) er unnið að því a...

Samdráttur samfélags
Fréttir 23. maí 2024

Samdráttur samfélags

Póstþjónusta landsmanna hefur verið hitamál svo lengi sem menn muna og ekki síst...

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal
Fréttir 22. maí 2024

Fleiri kostir, meiri sveigjanleiki og bætt nýtni það sem koma skal

Út er komin skýrslan Bætt orkunýtni og ný tækifæri til orkuöflunar. Hún hefur að...