Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lamborghini – settur saman úr stríðstólum
Fræðsluhornið 2. september 2014

Lamborghini – settur saman úr stríðstólum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1947 hóf ítalski sveitastrákurinn og verk­fræð­­­ingurinn Ferruccio Lamborghini að sanka að sér yfirgefnum stríðstólum úr Seinni heimsstyrjöldinni með það í huga að smíða úr þeim traktor. Það var svo ekki fyrr en mörgum árum seinna að fyrirtækið hóf framleiðslu á sportbílum.

Fyrsta L33-dráttarvélin kom á markað árið 1949 og ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var farið að framleiða 1.500 traktora á ári. Fyrstu mótorarnir voru frá Morris en síðan þýskir MWM og enskir Perkins.

Árið 1960 pöntuðu stjórnvöld í Bólivíu 5.000 Lamborghini traktora og sama ár keypti SAME-dráttavélaframleiðandinn fyrirtækið af stofnanda þess. Við sameininguna hófst nýtt blómaskeið hjá Lamborghini og eru vélarnar enn í framleiðslu.

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...

Fögur framtíðarsýn
Fréttir 5. desember 2022

Fögur framtíðarsýn

Svandís Svavarsdóttir matvæla­ráðherra kynnti á Matvælaþinginu drög að matvælast...

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafra...

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...