Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Lambakjöt með sósu  frá pabba
Fólkið sem erfir landið 8. júní 2018

Lambakjöt með sósu frá pabba

Elísa Sofía er kát stelpa sem finnst gaman að lesa og vera úti, einkum að hjóla, leika sér við litlu systur sína og labba saman úti með fjölskyldunni. 
 
Nafn: Elísa Sofía Helgadóttir.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Fiskarnir.
Búseta: Svalbarðseyri.
Skóli: Valsárskóli. Ég er að klára 1. bekk.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði, íþróttir og að lesa bækur.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Pandabirnir, kettir og hundar.
Uppáhaldsmatur: Lambakjöt með sósu sem pabbi gerir.
Uppáhaldshljómsveit: Eiríkur Fjalar.
Uppáhaldskvikmynd: Paddington.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk fyrstu dúkkuna mína á tveggja ára afmælinu mínu.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er að læra á píanó og elska að hjóla og klifra í trjám.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Danskona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Lesa afturábak.
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fæ frænda minn í heimsókn sem býr í London og frændfólk frá Sviss.
 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...