Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Lambakjöt með sósu  frá pabba
Fólkið sem erfir landið 8. júní 2018

Lambakjöt með sósu frá pabba

Elísa Sofía er kát stelpa sem finnst gaman að lesa og vera úti, einkum að hjóla, leika sér við litlu systur sína og labba saman úti með fjölskyldunni. 
 
Nafn: Elísa Sofía Helgadóttir.
Aldur: 7 ára.
Stjörnumerki: Fiskarnir.
Búseta: Svalbarðseyri.
Skóli: Valsárskóli. Ég er að klára 1. bekk.
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði, íþróttir og að lesa bækur.
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Pandabirnir, kettir og hundar.
Uppáhaldsmatur: Lambakjöt með sósu sem pabbi gerir.
Uppáhaldshljómsveit: Eiríkur Fjalar.
Uppáhaldskvikmynd: Paddington.
Fyrsta minning þín? Þegar ég fékk fyrstu dúkkuna mína á tveggja ára afmælinu mínu.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er að læra á píanó og elska að hjóla og klifra í trjám.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Danskona.
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Lesa afturábak.
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fæ frænda minn í heimsókn sem býr í London og frændfólk frá Sviss.
 
Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður
Fréttir 7. júlí 2022

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður

Staðfest er að samtals 128 gripir bera annaðhvort ARR-arfgerð, sem er alþjóðlega...

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021
Fréttir 7. júlí 2022

Bændur borguðu 412 krónur með hverju kílói af framleiddu nautakjöti árið 2021

Afurðatekjur af nautaeldi mæta ekki framleiðslukostnaði og hafa ekki gert síðast...

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir
Fréttir 27. júní 2022

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar verulegar afurðaverðshækkanir

Sláturfélag Vopnfirðinga boðar umtalsverðar hækkanir á afurðaverði til sauðfjárb...

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“
Fréttir 14. júní 2022

„Viðnámsþróttur þjóða byggir á öflugri innlendri matvælaframleiðslu“

Stjórn Bændasamtakana telur skýrslu og tillögur Spretthóps, sem lagaðar voru fyr...

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning
Fréttir 14. júní 2022

Spretthópur leggur til 2,5 milljarða króna stuðning

Spretthópur, sem matvælaráðherra skipaði vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframle...

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna
Fréttir 13. júní 2022

Mjólkurvörur frá Örnu til Bandaríkjanna

Nýlega skrifuðu forsvarsmenn Örnu í Bolungarvík og forsvars- menn Reykjavík...

Samdráttur í sölu á fræi
Fréttir 8. júní 2022

Samdráttur í sölu á fræi

Samkvæmt lauslegri könnun Bændablaðsins er búið að flytja inn rúm tvö tonn a...

Aðstaða bænda og fyrirtækja í landbúnaði á Íslandi er lakari en í öðrum ríkjum Evrópu
Fréttir 8. júní 2022

Aðstaða bænda og fyrirtækja í landbúnaði á Íslandi er lakari en í öðrum ríkjum Evrópu

Rúmlega tuttugu íslensk fyrirtæki sem tengjast landbúnaði og matvælaframleiðslu ...