Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Lambakjöt í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2018

Lambakjöt í uppáhaldi

Auðunn Ingi býr með foreldrum sínum og tveimur bræðrum, Guðna Bóasi, sem er 8 ára og Oddi Olavi, sem er tvíburabróðir hans. Pabbi hans er smiður og mamma hans er hjúkrunarfræðingur.
 
Auðunn er í 7.bekk í Flóaskóla. Hann bjó í Hveragerði fram að 6 ára aldri en flutist svo í Flóahrepp. Hann byrjaði að spila fótbolta þegar hann var 8 ára gamall og boltinn hefur verið límdur við fæturna á honum síðan. Auðunn er mjög metnaðarfullur og fylginn sér, ábyrgðarfullur og þroskaður í hugsun – góður og duglegur.
 
Nafn: Auðunn Ingi Davíðsson.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Litla-Ármót en er að fara að flytja á Ármótsflöt 5.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að vera í fótbolta.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Lambakjöt.
 
Uppáhaldshljómsveit: Kaleo.
 
Uppáhaldskvikmynd: Mission Impossible.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég bjó í Hveragerði.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með UMF Selfoss.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég lærði að gera afturábak heljarstökk.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Spilaði fótbolta.
 
Næst » Auðunn skorar á Hönnu Dóru Höskuldsdóttur á Stóra-Ármóti í Flóahreppi að svara næst.
Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...