Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum
Fréttir 15. apríl 2015

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum

Málþing verður haldið 17. apríl um lærdóminn af faraldri smitandi hósta í hrossum í sal Íslenskrar erfðagreiningar.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 – 12:00 Fundarstjóri: Auður Arnþórsdóttir, Matvælastofnun
10:00 Kaffi
10:15 Setning – Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 10:30 Faraldur smitandi hósta 2010 - yfirlit – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun 10:45     Erfðabreytileiki Streptococcus zooepidemicus
og greining á orsökum faraldursins – Andrew Waller, AHT
11:45 Smitefnið er nú landlægt í íslenska hrossastofninum – Eggert Gunnarsson, Keldum
12:00 Hádegisverður
13:00 – 17:00 Fundarstjóri: Charlotta Oddsdóttir, Dýralæknafélagi Íslands
13:00 Erfðabreytileiki Streptococcus equi (kverkeitlabólgubakteríunnar)
og sérhæfing að hrossum – Andrew Waller, AHT
13:30 Viðbrögð við kverkeitlabólgu í Bretlandi – Richard Newton, AHT
14:00 Greiningarpróf fyrir S. zooepidemicus  og S. equi – Andrew Waller, AHT
14:30 Möguleikar á bólusetningu – Jan Ingmar Flock, Intervacc AB
15:00 Kaffi
15:30 Viðbragðáætlun fyrir kverkeitlabólgu – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun
16:15 Umræður
16:45 Samantekt – Halldór Runólfsson, Ministry of Industries and Innovation

Málþingið er haldið í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík Málþingið fer fram á ensku.

Með þökkum fyrir framlag Intervacc AB Sweden, Animal Health Trust (AHT), Newmarket GB, Íslenskrar erfðagreiningar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...