Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum
Fréttir 15. apríl 2015

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum

Málþing verður haldið 17. apríl um lærdóminn af faraldri smitandi hósta í hrossum í sal Íslenskrar erfðagreiningar.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 – 12:00 Fundarstjóri: Auður Arnþórsdóttir, Matvælastofnun
10:00 Kaffi
10:15 Setning – Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 10:30 Faraldur smitandi hósta 2010 - yfirlit – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun 10:45     Erfðabreytileiki Streptococcus zooepidemicus
og greining á orsökum faraldursins – Andrew Waller, AHT
11:45 Smitefnið er nú landlægt í íslenska hrossastofninum – Eggert Gunnarsson, Keldum
12:00 Hádegisverður
13:00 – 17:00 Fundarstjóri: Charlotta Oddsdóttir, Dýralæknafélagi Íslands
13:00 Erfðabreytileiki Streptococcus equi (kverkeitlabólgubakteríunnar)
og sérhæfing að hrossum – Andrew Waller, AHT
13:30 Viðbrögð við kverkeitlabólgu í Bretlandi – Richard Newton, AHT
14:00 Greiningarpróf fyrir S. zooepidemicus  og S. equi – Andrew Waller, AHT
14:30 Möguleikar á bólusetningu – Jan Ingmar Flock, Intervacc AB
15:00 Kaffi
15:30 Viðbragðáætlun fyrir kverkeitlabólgu – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun
16:15 Umræður
16:45 Samantekt – Halldór Runólfsson, Ministry of Industries and Innovation

Málþingið er haldið í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík Málþingið fer fram á ensku.

Með þökkum fyrir framlag Intervacc AB Sweden, Animal Health Trust (AHT), Newmarket GB, Íslenskrar erfðagreiningar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. E...

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng
Fréttir 6. desember 2021

Erlendir ferðamenn hafa greitt um 30 milljónir fyrir ferðir um Vaðlaheiðargöng

Erlendir ferðamenn sem farið hafa um Vaðlaheiðargöng á þessu ári hafa greitt fyr...

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn
Fréttir 6. desember 2021

Nýtt 450 íbúða hverfi byggt í Þorlákshöfn

Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu fyrsta áfanga Móabyggðar, nýs 450 íbúða h...

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...