Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum
Fréttir 15. apríl 2015

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum

Málþing verður haldið 17. apríl um lærdóminn af faraldri smitandi hósta í hrossum í sal Íslenskrar erfðagreiningar.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 – 12:00 Fundarstjóri: Auður Arnþórsdóttir, Matvælastofnun
10:00 Kaffi
10:15 Setning – Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 10:30 Faraldur smitandi hósta 2010 - yfirlit – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun 10:45     Erfðabreytileiki Streptococcus zooepidemicus
og greining á orsökum faraldursins – Andrew Waller, AHT
11:45 Smitefnið er nú landlægt í íslenska hrossastofninum – Eggert Gunnarsson, Keldum
12:00 Hádegisverður
13:00 – 17:00 Fundarstjóri: Charlotta Oddsdóttir, Dýralæknafélagi Íslands
13:00 Erfðabreytileiki Streptococcus equi (kverkeitlabólgubakteríunnar)
og sérhæfing að hrossum – Andrew Waller, AHT
13:30 Viðbrögð við kverkeitlabólgu í Bretlandi – Richard Newton, AHT
14:00 Greiningarpróf fyrir S. zooepidemicus  og S. equi – Andrew Waller, AHT
14:30 Möguleikar á bólusetningu – Jan Ingmar Flock, Intervacc AB
15:00 Kaffi
15:30 Viðbragðáætlun fyrir kverkeitlabólgu – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun
16:15 Umræður
16:45 Samantekt – Halldór Runólfsson, Ministry of Industries and Innovation

Málþingið er haldið í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík Málþingið fer fram á ensku.

Með þökkum fyrir framlag Intervacc AB Sweden, Animal Health Trust (AHT), Newmarket GB, Íslenskrar erfðagreiningar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...

Ísland skuldbundið til að vakta lífríkið
Fréttir 25. nóvember 2022

Ísland skuldbundið til að vakta lífríkið

Grænbók stjórnvalda um líffræðilega fjölbreytni íslenskra vistkerfa var birt í S...

Nytjaréttur viðurkenndur
Fréttir 24. nóvember 2022

Nytjaréttur viðurkenndur

Í nýrri skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða segi...

Átak í sálrænni líðan
Fréttir 24. nóvember 2022

Átak í sálrænni líðan

Í Skotlandi hefur verkefni verið hleypt af stokkunum sem á að gæta að geðrænni h...

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun
Fréttir 24. nóvember 2022

Varmadælur skjótvirkasta orkan og alvöru orkuöflun

Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsbreytinga, orkuskipta og nýsköp...

Alls verða 23 nýir hrútar kynntir inn á sæðingastöðvarnar
Fréttir 23. nóvember 2022

Alls verða 23 nýir hrútar kynntir inn á sæðingastöðvarnar

Hinir árlegu hrútafundir, þar sem hrútaskráin er kynnt og ræktunarmálin rædd, er...

Greiddu 465 milljónir kr.
Fréttir 23. nóvember 2022

Greiddu 465 milljónir kr.

Í lok október greiddi matvælaráðuneytið 465 milljónir króna til bænda sem álag á...

Mikil fjölgun íbúa
Fréttir 22. nóvember 2022

Mikil fjölgun íbúa

Íbúar Hvalfjarðarsveitar eru nú orðnir 750 og hefur þeim fjölgað um 63 íbúa frá ...