Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum
Fréttir 15. apríl 2015

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum

Málþing verður haldið 17. apríl um lærdóminn af faraldri smitandi hósta í hrossum í sal Íslenskrar erfðagreiningar.

Dagskrá er eftirfarandi:

10:00 – 12:00 Fundarstjóri: Auður Arnþórsdóttir, Matvælastofnun
10:00 Kaffi
10:15 Setning – Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 10:30 Faraldur smitandi hósta 2010 - yfirlit – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun 10:45     Erfðabreytileiki Streptococcus zooepidemicus
og greining á orsökum faraldursins – Andrew Waller, AHT
11:45 Smitefnið er nú landlægt í íslenska hrossastofninum – Eggert Gunnarsson, Keldum
12:00 Hádegisverður
13:00 – 17:00 Fundarstjóri: Charlotta Oddsdóttir, Dýralæknafélagi Íslands
13:00 Erfðabreytileiki Streptococcus equi (kverkeitlabólgubakteríunnar)
og sérhæfing að hrossum – Andrew Waller, AHT
13:30 Viðbrögð við kverkeitlabólgu í Bretlandi – Richard Newton, AHT
14:00 Greiningarpróf fyrir S. zooepidemicus  og S. equi – Andrew Waller, AHT
14:30 Möguleikar á bólusetningu – Jan Ingmar Flock, Intervacc AB
15:00 Kaffi
15:30 Viðbragðáætlun fyrir kverkeitlabólgu – Sigríður Björnsdóttir, Matvælastofnun
16:15 Umræður
16:45 Samantekt – Halldór Runólfsson, Ministry of Industries and Innovation

Málþingið er haldið í sal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík Málþingið fer fram á ensku.

Með þökkum fyrir framlag Intervacc AB Sweden, Animal Health Trust (AHT), Newmarket GB, Íslenskrar erfðagreiningar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Kúrsinn tekinn til framtíðar
Fréttir 20. janúar 2025

Kúrsinn tekinn til framtíðar

Þingeyjarsveit hefur samþykkt nýja heildarstefnu fyrir sveitarfélagið fram til á...

Skógareldar vaxandi vá
Fréttir 20. janúar 2025

Skógareldar vaxandi vá

Norðurlöndin skoða nú í sameiningu vaxandi hættu á víðtækum skógareldum.

Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...