Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kynningarfundir um fjarvis.is um allt land
Fréttir 13. apríl 2015

Kynningarfundir um fjarvis.is um allt land

Í vikunni hefjast kynningarfundir um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, fjarvis.is. Á fundunum verða kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars. Fundirnir verða sem hér segir:

Fimmtudaginn 16. apríl – Búgarði, Akureyri kl: 13:00.

Fimmtudaginn 16. apríl – Tjarnarbæ, Skagafirði kl: 20:00.

Föstudaginn 17. apríl – Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum kl: 14:00.

Föstudaginn 17. apríl – Mánagarði, Nesjum, Hornafirði kl: 20:00.

Mánudaginn 20. apríl – Hótel Rjúkandi, Snæfellsnesi kl: 13:00.

Mánudaginn 20. apríl – Hvanneyri (húsnæði LbhÍ) kl: 20:00.

Þriðjudaginn 21. apríl – Leifsbúð, Búðardal kl: 14:00.

Þriðjudaginn 28. apríl – Holti, Önundarfirði kl: 14:00.

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk
Fréttir 13. desember 2024

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk

Matvælasvindl er vaxandi vandamál í heiminum. Engin mál tengd meintum matarsviku...

Kortleggja ræktarlönd
Fréttir 13. desember 2024

Kortleggja ræktarlönd

Matvælaráðuneytið ætlar að ráðast í kortlagningu á gæðum ræktarlands á Íslandi.

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði
Fréttir 12. desember 2024

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði

Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Ge...

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Fréttir 12. desember 2024

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga

Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða o...

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands
Fréttir 12. desember 2024

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands

Landsmenn vilja að landbúnaðarvörur séu framleiddar innanlands ef marka má niður...

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af k...

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára
Fréttir 11. desember 2024

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2024 var, skv. bráðabirgðatölum Hafrannsókn...

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Fréttir 11. desember 2024

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki

Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.