Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kynningarfundir um fjarvis.is um allt land
Fréttir 13. apríl 2015

Kynningarfundir um fjarvis.is um allt land

Í vikunni hefjast kynningarfundir um skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt, fjarvis.is. Á fundunum verða kynntar þær breytingar og endurbætur sem urðu á kerfinu við uppfærslu í lok mars. Fundirnir verða sem hér segir:

Fimmtudaginn 16. apríl – Búgarði, Akureyri kl: 13:00.

Fimmtudaginn 16. apríl – Tjarnarbæ, Skagafirði kl: 20:00.

Föstudaginn 17. apríl – Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum kl: 14:00.

Föstudaginn 17. apríl – Mánagarði, Nesjum, Hornafirði kl: 20:00.

Mánudaginn 20. apríl – Hótel Rjúkandi, Snæfellsnesi kl: 13:00.

Mánudaginn 20. apríl – Hvanneyri (húsnæði LbhÍ) kl: 20:00.

Þriðjudaginn 21. apríl – Leifsbúð, Búðardal kl: 14:00.

Þriðjudaginn 28. apríl – Holti, Önundarfirði kl: 14:00.

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...