Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kúnum á Erpsstöðum hleypt út á morgun
Fréttir 3. júní 2016

Kúnum á Erpsstöðum hleypt út á morgun

Á laugardaginn, 4. júní kl. 14 verður kúnum á Erpsstöðum hleypt út í sumarið. Þá má búast við mikilli gleði í hjörðinni með tilheyrandi æsingi og rassaköstum.

Það er alltaf gaman að sjá þessi stóru dýr taka á stökk, sem alla jafna hreyfa sig með jafnaðargeði. Það eru allir velkomnir að koma og fylgjast með. Enginn aðgangseyrir verður á laugardaginn. 

Erpsstaðir eru í Dalabyggð, um 16 km sunnan við Búðardal og standa við þjóðveg nr. 60. Nánari staðsetningu má sjá hér.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...