Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kúnum á Erpsstöðum hleypt út á morgun
Fréttir 3. júní 2016

Kúnum á Erpsstöðum hleypt út á morgun

Á laugardaginn, 4. júní kl. 14 verður kúnum á Erpsstöðum hleypt út í sumarið. Þá má búast við mikilli gleði í hjörðinni með tilheyrandi æsingi og rassaköstum.

Það er alltaf gaman að sjá þessi stóru dýr taka á stökk, sem alla jafna hreyfa sig með jafnaðargeði. Það eru allir velkomnir að koma og fylgjast með. Enginn aðgangseyrir verður á laugardaginn. 

Erpsstaðir eru í Dalabyggð, um 16 km sunnan við Búðardal og standa við þjóðveg nr. 60. Nánari staðsetningu má sjá hér.

Bændur bera skarðan hlut frá borði
Fréttir 7. október 2022

Bændur bera skarðan hlut frá borði

Á hagtölusíðu Bændablaðsins er tekið dæmi um hvernig verðmæti á frönskum kartöfl...

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður
Fréttir 7. október 2022

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður

Það er ekkert launungarmál að heimsfaraldurinn og síðar innrás Rússa í Úkr...

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. O...

Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að...

Tugmilljónum alifugla fargað
Fréttir 6. október 2022

Tugmilljónum alifugla fargað

Á síðastliðnu árið, frá 30. september 2021 til 30. september 2022, var um 48...

Endurvakning í uppsiglingu
Fréttir 6. október 2022

Endurvakning í uppsiglingu

Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af e...

Tugprósenta hækkun á áburðarverði
Fréttir 6. október 2022

Tugprósenta hækkun á áburðarverði

Feiknarlegur skjálfti á orkuverði í Evrópu hefur leitt til mikilla verðhækka...

Mikil eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 5. október 2022

Mikil eftirspurn eftir lóðum

Töluverð eftirspurn er eftir húsnæði, byggingarlóðum og lóðum undir atvinnun...