Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Kúariða greind í Skotlandi
Fréttir 18. október 2018

Kúariða greind í Skotlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega greindust ný tilfelli kúariðu í Skotlandi. Yfirvöld í landinu segjast hafa gripið til ráðastafana til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og að leitast verði við að finna uppruna sýkingarinnar.

Sjúkdómurinn er talinn hættulegur og getur borist í fólk upp eftir fæðukeðjunni og valdið dauða.

Annað heiti sjúkdómsins er Creutzfeldt-Jakob sem breiddist hratt út árið 1996 og olli gríðarlegum búsifjum hjá bændum og nokkrum dauðsföllum í Bretlandi það ár. Á níunda áratug síðustu aldar var milljónum nautgripa slátrað á Bretlandseyjum og skrokkarnir brenndir vegna Creutzfeldt-Jakob.

Þrátt fyrir mikið eftirlit hefur reynst erfitt að útrýma sýkingum sem valda kúariðu og tilfelli hennar skjóta reglulega upp kollinum á Bretlandseyjum eins og dæmi frá 2009, 2017 og núna sanna.

Upp komst um sýkinguna núna við hefðbundið búfjársjúkdómaeftirlit.

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir 8. febrúar 2023

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt tölum Byggðastofnunar fyrir árið 2022 var íbúafjöldi landsins 376.248. ...

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum
Fréttir 8. febrúar 2023

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum

Bændur og hinn almenni neytandi hafa lengið staðið bökum saman við að tryggja sa...

Rannsakar skyggnar konur
Fréttir 7. febrúar 2023

Rannsakar skyggnar konur

Dr. Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur rannsakar sögu skyggnra kvenn...

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri
Fréttir 6. febrúar 2023

Of algengt að hestunum sé gefinn óþverri

Margeir Ingólfsson og Sigríður Jóhanna Guðmundsdóttir, bændur á bænum Brú í Blás...

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af ...

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis
Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræð...

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma
Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði s...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...