Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Kúariða greind í Skotlandi
Fréttir 18. október 2018

Kúariða greind í Skotlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega greindust ný tilfelli kúariðu í Skotlandi. Yfirvöld í landinu segjast hafa gripið til ráðastafana til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og að leitast verði við að finna uppruna sýkingarinnar.

Sjúkdómurinn er talinn hættulegur og getur borist í fólk upp eftir fæðukeðjunni og valdið dauða.

Annað heiti sjúkdómsins er Creutzfeldt-Jakob sem breiddist hratt út árið 1996 og olli gríðarlegum búsifjum hjá bændum og nokkrum dauðsföllum í Bretlandi það ár. Á níunda áratug síðustu aldar var milljónum nautgripa slátrað á Bretlandseyjum og skrokkarnir brenndir vegna Creutzfeldt-Jakob.

Þrátt fyrir mikið eftirlit hefur reynst erfitt að útrýma sýkingum sem valda kúariðu og tilfelli hennar skjóta reglulega upp kollinum á Bretlandseyjum eins og dæmi frá 2009, 2017 og núna sanna.

Upp komst um sýkinguna núna við hefðbundið búfjársjúkdómaeftirlit.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...