Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Kúariða greind í Skotlandi
Fréttir 18. október 2018

Kúariða greind í Skotlandi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega greindust ný tilfelli kúariðu í Skotlandi. Yfirvöld í landinu segjast hafa gripið til ráðastafana til að hefta útbreiðslu sjúkdómsins og að leitast verði við að finna uppruna sýkingarinnar.

Sjúkdómurinn er talinn hættulegur og getur borist í fólk upp eftir fæðukeðjunni og valdið dauða.

Annað heiti sjúkdómsins er Creutzfeldt-Jakob sem breiddist hratt út árið 1996 og olli gríðarlegum búsifjum hjá bændum og nokkrum dauðsföllum í Bretlandi það ár. Á níunda áratug síðustu aldar var milljónum nautgripa slátrað á Bretlandseyjum og skrokkarnir brenndir vegna Creutzfeldt-Jakob.

Þrátt fyrir mikið eftirlit hefur reynst erfitt að útrýma sýkingum sem valda kúariðu og tilfelli hennar skjóta reglulega upp kollinum á Bretlandseyjum eins og dæmi frá 2009, 2017 og núna sanna.

Upp komst um sýkinguna núna við hefðbundið búfjársjúkdómaeftirlit.

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.