Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Krókus í fókus
Mynd / Vilmundur Hansen
Fræðsluhornið 11. september 2014

Krókus í fókus

Höfundur: Vilmundur Hansen

Blómgast snemma á vorin en einnig er til tegundir sem blómgast að hausti. Lágvaxnir og til í mörgum litum.

Fallegt að planta krókusum í litlar þyrpingar, 10 til 20 saman, í grasflötina eða dreifa þeim handahófskennt og fylgjast með þegar þeir koma upp á vorin.

Garðakrókusar blómgast snemma, blómin stór og þétt, blá, gul eða hvít. Tryggðakrókus er harðger og fjölgar sér ört í görðum blómin eru ilmandi, yfirleitt gul en geta verið gul og blanda af öðrum lit. Hann blómgast snemma á vorin, blómin lítil en mikið opin.

Haustkrókusinn blómgast á haustin. Saffrankrókusinn er haustblómstrandi, fræflar hans eru hið eftirsótta saffrankrydd.
 

Bændur bera skarðan hlut frá borði
Fréttir 7. október 2022

Bændur bera skarðan hlut frá borði

Á hagtölusíðu Bændablaðsins er tekið dæmi um hvernig verðmæti á frönskum kartöfl...

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður
Fréttir 7. október 2022

Lausnin gegn óstöðugum mörkuðum er landbúnaður

Það er ekkert launungarmál að heimsfaraldurinn og síðar innrás Rússa í Úkr...

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. O...

Gripir að skila sér rýrari af fjalli
Fréttir 6. október 2022

Gripir að skila sér rýrari af fjalli

Myndarlegur fjárhópur á haustbeit í Hænuvík í Patreksfirði. Líklegt er að...

Tugmilljónum alifugla fargað
Fréttir 6. október 2022

Tugmilljónum alifugla fargað

Á síðastliðnu árið, frá 30. september 2021 til 30. september 2022, var um 48...

Endurvakning í uppsiglingu
Fréttir 6. október 2022

Endurvakning í uppsiglingu

Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af e...

Tugprósenta hækkun á áburðarverði
Fréttir 6. október 2022

Tugprósenta hækkun á áburðarverði

Feiknarlegur skjálfti á orkuverði í Evrópu hefur leitt til mikilla verðhækka...

Mikil eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 5. október 2022

Mikil eftirspurn eftir lóðum

Töluverð eftirspurn er eftir húsnæði, byggingarlóðum og lóðum undir atvinnun...