Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Krókus í fókus
Mynd / Vilmundur Hansen
Á faglegum nótum 11. september 2014

Krókus í fókus

Höfundur: Vilmundur Hansen

Blómgast snemma á vorin en einnig er til tegundir sem blómgast að hausti. Lágvaxnir og til í mörgum litum.

Fallegt að planta krókusum í litlar þyrpingar, 10 til 20 saman, í grasflötina eða dreifa þeim handahófskennt og fylgjast með þegar þeir koma upp á vorin.

Garðakrókusar blómgast snemma, blómin stór og þétt, blá, gul eða hvít. Tryggðakrókus er harðger og fjölgar sér ört í görðum blómin eru ilmandi, yfirleitt gul en geta verið gul og blanda af öðrum lit. Hann blómgast snemma á vorin, blómin lítil en mikið opin.

Haustkrókusinn blómgast á haustin. Saffrankrókusinn er haustblómstrandi, fræflar hans eru hið eftirsótta saffrankrydd.
 

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...

Fjölbreytt verkefni
Fréttir 27. febrúar 2024

Fjölbreytt verkefni

Margþættar umræður sköpuðust á deildarfundi hrossabænda. Stofnverndarsjóður, hro...

Hugað að nýrri afurðastöð
Fréttir 27. febrúar 2024

Hugað að nýrri afurðastöð

Sláturfélag Suðurlands (SS) undirbýr nú uppbyggingu á nýrri afurðastöð fyrirtæki...

Ákall um meiri stuðning
Fréttir 27. febrúar 2024

Ákall um meiri stuðning

Deildarfundur geitfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar. ...

Óberon besta nautið
Fréttir 26. febrúar 2024

Óberon besta nautið

Óberon 17046 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum hlaut nafnbótina besta naut fætt árið ...