Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Köngulær sigla á vatni
Á faglegum nótum 12. ágúst 2015

Köngulær sigla á vatni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Með því að teygja fæturna í sundur geta köngulær dreift þunga sínum og þannig flotið eða siglt yfir stóra vatnsfleti.

Eins og margir vita geta köngulær ferðast langar vegalengdir í lofti með því að spinna vef sem þær síðan svífa á með vindi. Á íslensku kallast fyrirbærið vetrarkvíði og var einu sinni talinn fyrirboði um harðan vetur gerðu köngulær mikið af þessu á haustin.

Charles Darvin segir frá því í ferðalýsingu sinni frá 1832 að hann hafi séð þúsundir af litlum köngulóm koma svífandi á móti sér ekki langt frá Galapagoseyjum.

Auk þess að svífa með vindi geta sumar tegundir köngulóa siglt langar vegalengdir á vatni. Aðferðirnar sem mismunandi tegundir köngulóa nota til siglinga eru ólíkar. Sumar lyfta framfótunum upp fyrir höfuðið á sér og nota þær sem eins konar segl en aðrar lyfta upp afturbúknum og beita honum eins og um segl væri að ræða. Köngulær ganga einnig á vatni og enn aðrar spinna vef á yfirborð vatnsins og berast þannig með straumnum.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...