Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Köngulær sigla á vatni
Fræðsluhornið 12. ágúst 2015

Köngulær sigla á vatni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Með því að teygja fæturna í sundur geta köngulær dreift þunga sínum og þannig flotið eða siglt yfir stóra vatnsfleti.

Eins og margir vita geta köngulær ferðast langar vegalengdir í lofti með því að spinna vef sem þær síðan svífa á með vindi. Á íslensku kallast fyrirbærið vetrarkvíði og var einu sinni talinn fyrirboði um harðan vetur gerðu köngulær mikið af þessu á haustin.

Charles Darvin segir frá því í ferðalýsingu sinni frá 1832 að hann hafi séð þúsundir af litlum köngulóm koma svífandi á móti sér ekki langt frá Galapagoseyjum.

Auk þess að svífa með vindi geta sumar tegundir köngulóa siglt langar vegalengdir á vatni. Aðferðirnar sem mismunandi tegundir köngulóa nota til siglinga eru ólíkar. Sumar lyfta framfótunum upp fyrir höfuðið á sér og nota þær sem eins konar segl en aðrar lyfta upp afturbúknum og beita honum eins og um segl væri að ræða. Köngulær ganga einnig á vatni og enn aðrar spinna vef á yfirborð vatnsins og berast þannig með straumnum.

Embluverðlaununum frestað fram í júní
Fréttir 26. janúar 2022

Embluverðlaununum frestað fram í júní

Vegna kórónuveirufaraldursins hefur verkefnastjórn norrænu matvælaverðlaunanna E...

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni
Fréttir 26. janúar 2022

Lagt til að 700 milljóna króna stuðningur fari í niðurgreiðslu á hverju keyptu tonni

Í fjárlögum ársins 2022 er gert ráð fyrir 700 milljóna króna stuðningi við bændu...

Tritrichomonas greindist í ketti
Fréttir 26. janúar 2022

Tritrichomonas greindist í ketti

Sníkjudýrið Tritrichomonas foetus greindist nýverið í fyrsta sinn á Íslandi, í s...

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis
Fréttir 26. janúar 2022

Fjallalax fær rekstrarleyfi vegna fiskeldis

Matvælastofnun hefur veitt Fjallalax ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis að Hallkel...

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur
Fréttir 26. janúar 2022

DEUTZE-FAHR lagt á 12 glerflöskur

Í mars 2021 var sett heims­met með stórri fagurgrænni DEUTZE-FAHR TTV Warrior tö...

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar
Fréttir 26. janúar 2022

Endurbygging hefst í mars á hluta Snæfellsvegar

Skrifað hefur verið undir samning um framkvæmd við Snæfellsveg, nr. 54, á milli ...

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna
Fréttir 25. janúar 2022

Fjögur félagasamtök styrkt til að hreinsa strandlengjuna

Fjögur félagasamtök verða styrkt til verkefna sem lúta að hreinsun strandlengju ...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að...